Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 235
-225-
Innan ársins eru ætiö nokkrar sveiflur í innvegnu og seldu
magni eftir mánuöum. Eru þá stærstu innvigtunarmánuöirnir, sept.,
okt. og nóv. meó um 45% af heild. Salan viröist oröin meiri aö
sumarlagi en yfir vetrartímann og toppar í kringum verðbreytingar
minna áberandi.
Einhver frysting á kjöti er nauósynleg innan ársins til aó
jafna út sveiflurnar.
3.tafla. Hlutfallsleg skipting innvegins og selds nautgripakjöts
eftir mánuóum árin 1982 og 1986.
Mánuóur Innvegið 1982 % 1986 Sala % 1982 1986
janúar 3,4 5,0 6,6 6,3
febrúar 2,0 6,9 8,5 7,3
mars 5,8 6,3 10,6 7,0
aprí 1 4,5 8,2 6,7 9,3
maí 3,4 6,8 7,2 9,1
júní 12,6 10,0 10,3 10,4
júlí 3,7 4,0 7,2 9,0
ágúst 11,5 4,8 9,1 9,0
sept. 15,3 13,1 6,8 9,5
okt. 16,9 19,1 8,0 7,9
nóv. 13,6 10,5 11,2 8,2
des. 7,3 5,3 7,8 7,0
III. Samkeppnisaðstaða
Nautgripakjöt keppir um hylli neytenda viö aórar kjöttegundir á
markaónum. Einn af samkeppnisþáttunum er verólagið.
4. tafla. Breytingar á nióurgreiddu heildsöluverói nautgripakjöts
(2. vfl.), kindakjöts (l.vfl.) og vísitölu neysluvöru-
verös á tima haustgrundvallar árin 1976-1987. 1980=100.
Haust- grundvöllur Nióurgreitt nautgr.kjöt (2. vfl.) heildsöluverö kindakjöt (1. vfl.) Visitala neysluvöru- verös
1976 16,9 22,9 22,9
1977 24,7 29,1 29,2
1978 42,0 38,4 43,9
1979 72,7 65,9 64,4
1980 100 100 100
1981 184,8 169,7 148,3
1982 267,0 232,8 227,3
1983 496,7 480,5 458,0
1984 664,5 614,5 530,6
1985 898,2 910,2 723,8
1986 1.045,4 971,9 854,9
1987 1.197,8 1.180,9 1.020,1