Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 64
-54-
4. tafla. Meðaltöl einkunna fyrir gærugalla á sútuðum
skinnum og hlutfall skinna án galla.
Meðaltal % án galla
Tviskinnungur (0-4) 2,2 19,9
Gegnumslipun (0-2) 0,46 62,0
Gulur litur (0-10) 3,3 20,0
Blettir (0-3) 0,38 84,1
Djúpar hárrætur eða gegnumslipun, eru mun fátiðari en
tviskinnungur. Þessi galli virðist tengjast sérstöku ullarfari
i baki, sem hefur tilhneigingu til að þófna i vinnslu. Erfitt
er aó meta aö hve miklu leyti þessi galli er eólislægur, þar sem
vandvirkni viö slipun hefur áhrif á útbreiðslu hans.
IV. Erfðir ullar- og gærueiginleika.
Arfgengi eiginleika, sem skipta máli fyrir gæði ullar og
skinna er yfirleitt i meðallagi hátt eða hátt. I 5. töflu er
yfirlit um arfgengi þessara eiginleika i islenskum rannsóknum.
5. tafla. Arfgengi ullar- og gærueiginleika
Gæruflokkur (gulur litur) 0,17*- 0,60
Þvermál togs 0,25 - 0,46
Þvermál þels 0,06 - 0,37
Lengd togs 0,49 - 0,54
Lengd þels 0,11 - 0,40
Merghár i togi 0,37
Ullarþungi - ær 0,25 - 0,30
Ullarþungi - haustlömb 0,33
Tviskinnungur 0,69
Gegnumslipun 0,06 - 0,23
Þyngd skinna (g/dm2) 0,66 - 0,68
* Byggt á afkvæmahópum á búum þar sem sum voru eingöngu
með alhvitar ær en sum þvi nær eingöngu með gular ær.
Niðurstöður rannsókna benda ekki til óæskilegrar