Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 162
-152-
1) Lán (sto-fnlán, bankalán, vi ðskiiptaað i lar)
2) Styrkir (vegna jarðræktar og by'gginga, úr Framlei ðn is jóð i)
3) Eigin fjármögnun (rekstrarafgangur, vinna, vélakostur)
Síðast en ekki sist eru upplýsingar um einkaneysluna
nauSsynlegar fyrir einstak1ingsbundna áætlanagerð, því oft
er það hún sem ræíur hvort áætlun stenst eða ekki.
b) Aætlanir fyrir heila búgrein.
Þegar gerðar eru áetlanir fyrir :heila búgrein, Þá er fyrst og
fremst verið að meta rekstrarski1yrði hennar og afkomu. Við slíka
vinnu er meginatriðið að skilja á milli aðalatriða og aukaatriða
hvað varðar afliomuna, og velta upp mismunandi möguleikum. Þar eru
upplýsingar um f jár-f est i ngarkostnað, kostnað við fóðuröflun,
vinnuþorf og markaðsmöguleikar Þeir Þættir sem miki1vægastir eru.
Vegna breyttrar stööu 1andbúnaðarins, þróunar í vaxtamálum og
auðveldrar framkvæmdar hilýtur umfang áæt1anagerðar i landbúnaði
að fara vaxandi á komandi árum, ibaði Þeirrar sem ætluð er til
notkunar i almennum rekstri, s.s. vegna ákvaróanatöku við allar
stsrri fjárfestingar, og einnig áæt1anagerðar fyrir hinar
einstöku búgreinar sem slíkar, þar sem hægt er m.a. að leggja mat
á a-fkomu greinarinnar með tilliti til verð 1 agn i rigar, Þörf á
aðgerðum eða hvort fýsilegt sé fyrir ný ja| aði1a að koma inn í
greinina.
3) Hagrannsóknir í landbúnaði
Hagrannsóknir í landbúnaði beinast að ýmsum viðfangsefnum
sem snerta mismunandi marga bændur hverju sinni. Þar má
nefna sem dæmi eftirfarandi viðfangsefni:
1) Fjárfestingar í landbúnaði - mat á mismunandi valkostum og
kostnaði við Þá.
2) Fjárhagslegt óöryggi og áhætta framleiðenda við mismunandi
aðstæður og framleiðsluaðferðir.
3) Stjórnun landbúnaðarframleiðslunnar.
4) Val milli mismunandi framleiðsluaðferða.
5) Staða landbúnaðarins og mismunandi búgreina miðað við aðrar
atvinnugrejnar í Þjóðfélaginu.
Við hagrannsóknir er yfirleitt Þörf fyrir nákvæmar upplýsingar
hvað varðar fram1eiðs1ukostnað, fjárfestingarkostnað, vinnuþörf
og afurðir. Hér er Því þörf fyrir samskonar upplýsingar og við
verðlagningu og áætlanagerð almennt, Þ.e. nákværnar upplýsingar
varðandi rekstur og fjárfestingar.
4) Brunnur að pólitískri stefnumörkun
Undir Þennan lið fallá ýmsir Þættir sem eru háðir pólitiskri
stefnumörkun og möguleiki er að hafa áhrif á. Hér má sem dæmi
nefria byggðaÞróun til sveita, styrkjá- og niðurgreiðslukerfi,
stjornunaraðgerðir i landbúnaði o.s.frv.
Sem undirstöðu fyrir vinnu við fyrrgreinda Þætti þarf jnargskonar
gögn, sem bæði koma frá bændum sjálfum, afurðasölufé.1 ögum og
opinberum aðilum, eins og eðlilegt er. Hér er gagnaöflun ekki að
mestu leyti bundiri við gagnaöflun frá bændum, heldur veróur að
leita fanga víðar.