Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 201
-191-
RÁÐUNAUTAFUNDUR 1988
OFNÆMISVALDAR í HEYRYKI
Suzanne Gravesen, All-ergologisk Laboratorium
Bente Schwartz, Allergologisk Laboratorium
Davíó Gíslason, Vífilsstaöaspítala
Vigfús Magnússon, Heilsugæslustöó Seltjarnarness
I. Inngangur
Heyhlaóan er ekki emungis geymslustaóur fóóurs fyrir búsmala bændanna og
v.innustaóur þeirra, því hún er einn.ig bústaöur spendýra eins og katta og
hagamúsa og samastaður ótölulegs grúa af örverum. Viö höfum þegar fengiö
aó heyra um rannsókn.ir á heymaurum í íslensku heyi. Þegar hey.ió er hirt fer
ekki hjá þv.í aó e.itthvaö berist af frjókornum ínn í hlöðuna og rótist upp
meó ööru ryki þegar heyið er gefiö. Allir, sem’fengist hafa viö gegningar,
vita aö ílla verkaó hey er gróórarstía fyrir myglu, og jafnvel í vel verkuóu
heyi sést mygluskán út vió vegg.ina þar sem raki úr heyinu þéttist viö kaldan
veggmn á veturna.
I hartnær tvær aldir hafa menn gert sér grein fyrir sambandi sjúkdóma og
ryksins sem þeir anda aö sér .1 heystæóunni. Oróm heymæói og heysótt, um
óeðlilega mæó.i og hitaköst eftir v.innu í heyryki, hafa lengi ver.ið kunn meðal
sveitafólks. A s.íðustu tveimur áratugum hefur þekk.mgm á þessum sjúkdómum
aukist og orsakír þeirra skýrst. Aó minnst.a kost.i tvenns konar ofnæmisviö-
brögö e.iga þátt i heysjúkdómum: Bráðaofnæmi (Type I-Allergy) , sem veldur
asma og einkennum frá nef .i og augum, og heysótt (Type III-Allergy), sem
lýs.ir sér svipað og lungnabólga og kemur nokkrum timum eftir vinnu í heyryki.
Þeir ofnaamsvaldar, sem eiga sök á bráóaofnaatn af heyryki , voru l.ítt
þekkt.ir fram aó lokum sjöunda árat.ugarms, en þá sýndu rannsókmr í Orkneyjum
og í Skotlandi aó heymaurar voru algeng orsök bráðaofnaams. Um áratugaskeió
var v.itaö að mygla gat vald.ið bráöaofnaam , og rannsókmr á sjöunda og áttunda
áratugnum tengdu myglu og hitaelska geislasýkla v.iö heysóttina.
Reynslan frá ýmsum rannsóknarstofum, þar sem unn.iö er meó tilraunadýr,
hefur sýnt aó nagdýr, ekki hvaö síst rottur og mýs, valda mjög oft ofnaani.
Þetta er vegna þess aö dýrin skilja út eggjahvitu i þvagi, sem er ofnaanis-
valdur. Af þe.irri ástæóu var eðlilegt aó álykta að rrýs í heyhlööu gætu vald.iö