Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 112
-102-
laxeldi og hafbeit borió saman vió seiói sem alin eru vió minni
straumhraóa (Burrow 1969; Wendt og Saunders 1973; Besner 1980).
Tafla 1. Ferskvatnsnotkun hjá laxaseióum í lítrum/kg
fisk/mín vió mismunandi hitastig og fiskstæró. Gert
er ráó fyrir 95% mettun eldisvökva og aó súrefnis-
innihald i frárennsli sé 6,5 mg 02/lítra (Valdimar
Gunnarsson 1987).
Vatns- Fiskstærð (gr)
hití (°C) 1 5 10 15 25 50
2 0,4 0,3 0,3 0,3 0,3 0,3
4 0,6 0,5 0,4 0,3 0,3 0.3
6 0,8 0,6 0,5 0,4 0,3 0,3
8 1 , o 0,8 0,6 0,5 0,4 0,4
10 1.3 1,0 0,8 0,6 0,5 '0,5
12 1.6 1 , 3 1 . 0 0,8 0,6 0,6
14 2.1 1,7 1 , 3 1 , 0 0,8 0,7
16 2,7 2,2 1,7 1 . 3 1 ,0 0,8
Matfiskeldi
LítiÓ hefur verió gert af því aó mæla súrefnisnotkun i
matfiskeldi (lax), en reynslan hér á landi og erlendis synir aó
það þarf aó meðaltali 1,5-2,0 mg Oa/kg fisk/mín fyrir alla
stæróarf1okka, allt eftir hitastigi eldisvökvans og straumhraða í
eldiskeri. Ef mióaó er vió meóalhita 7,5 °C og straumhraóa 0,5
fisklengdum/sek er áætlaó aó súrefnisnotkun laxins sé 1,5 mg
Oz/kg fisk/mín. ViÓ meðalhita 10 °C oa straumhraða 0.5
f i sklengdum/sek er súref n i sno tkunin um 1,75 mg 0a/kg fisk/mín. 'I
matfiskeldi lækkar súrefnisnotkun fisksins lítió meó aukinni
fiskstæró. Astæóan fyrir þvi er sú aó stærsti hluti af
súrefnisnotkun fisksins er tilkomin vegna sunds. Oftast er
straumhraóinn (sm/sek) í eldiskerjum aukinn með aukinni
fiskstæró, þannig aó allir stærðarflokkar eru vió svipaóan
straumhraóa mældir í fisklengdum/sek (Valdimar Gunnarsson 1987).
Vatnsþörf í matfiskeldi, þar sem meóalhiti er 7,5 °C og
straumhraói í eldiskerjum 0,5 fisk1engdir/sek, er 0,27 lítrar/kg
fisk/mín (súrefnisnotkun/súrefnísinnihald eldisvökva = 1,5/5,5)
þegar ferskvatn er notað og 0,5 lítrar/kg fisk/mín (1,5/3,0)
þegar sjór með 35°/0o seltu er notaður. Vatnsnotkunin mióast vió
aó súrefnisinnihald í frárennsli sé 6,5 mg 0a/lítra (Valdimar
Gunnarsson 1987).