Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 50
-40-
að stuttum legg fylgja hærri lærastig, þykkari og meiri
bakvöðvi og jafnframt þykkri fita á siðunni. Hins vegar er
ekkert erfðasamband milli legglengdar og bakfitu. Vel sköpuð
læri tengjast þykkum bakvöðva og þykkri siðufitu. Þykkt
bakvöðva og þverskurðarmál hans eru neikvætt tengd bakfitu en
litið eða ekkert tengd siðufitu.
Þessi atriði er nauðsynlegt að hafa i huga við mótun
kynbótastefnunnar. Það er augljóst, að úrval fyrir styttri
beinum og vel holdfylltum lærum eykur jafnframt þykkt og
flatarmál bakvöðvans og um leið hlutfall vöðva á móti beinum i
skrokknum. Hins vegar fylgir þessu úrvali jafnframt aukin
tilhneiging til fitusöfnunar á siðu, sem er alvarlegur ágalli,
ekki sist, siðan farið var að byggja gæðamatið að verulegu
leyti á fituþykkt siðunnar, þannig að þykkt yfir ákveðnu marki
felli skrokkinn i mati.
Vandinn við ræktunina að þessu leyti felst þvi i neikvæðu
erfðasambandi milli eftirsóknarverðra eiginleika. Þannig er
hætt við aukinni fitusöfnun á siðunni i fé, sem valið er
strangt fyrir stuttum legg og þéttri byggingu i þeim tilgangi
að auka vöðvaþykkt og bæta kjötgæði, nema samtimis verði við
komið úrvali gegn fitusöfnun.
2. tafla. Seimanburður á kjötgæðum eftir gæðaflokkum.
Óleiðrétt Leiðr. að 16,9 kg falli
Gæðaflokkur DI* DI DIIO DIIOO DI* DI DIIO DIIOO
Tala falla 15 158 26 9 15 158 26 9
Fallþungi, kg 15,3 16,2 20,1
Lærastig 4,2 3,7 4,2
Legglengd, mm 112 115 116
Þykkt bakv. B mm 26,5 25,0 28,2
Flatarmál bakvöðva, cm2 14,8 13,8 15,8
Bakfita, C mm 2,5 3,4 6,1
Siðufita, J mm 7,1 9,0 13,3
Vöðvi % Vefjahlutföll, 57,9 55,3 52,7
Fita % 24,9 28,0 31,8
Bein % 11,8 11,6 10,9
22,1 16,9 16,9 16,9 16,9
4,0 4,3 3,8 4,0 3,7
118 115 116 111 110
29,0 27,6 25,4 25,9 25,4
16,3 15,8 14,2 13,9 13,2
6,7 2,9 3,6 5,3 5,3
16,4 8,1 9,4 11,4 13,4
reiknuð 51,0 gildi 57,0 54,9 53,6 51,8
34,3 26,1 28,4 30,7 33,2
10,6 11,7 11,6 11,0 10,6
í 2. töflu er synd flokkun, fallþungi, lærastig,