Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 54
-44-
afkvæmi Stramma u.þ.b. 2 prósentum yfir meðaltali með vöðva og
svipað undir með fitu, en munurinn á honum og lakasta hrútnum
eru 4-5 prósentur.
4. tafla. Niðurstöður afkvæmarannsókna á Hesti 1984. Meðaltöl
allra hrúta og þeirra hrúta, sem gáfu annars vegar
fituminnst föll (Strammi 812) og hins vegar
fitumest föll (Skorri 822). Fallþungi = 15,9 kg.
Meðaltal Skorri 822 Strammi 812
Lærastig 3,8 3,2 4,1
Legglengd 112 113 112
Þykkt bakv., B 26,2 24,5 27,9
Flatarm. bakv., AxB cm2 14,0 12,7 15,6
Bakfita, C 3,6 4,6 2,1
Siðufita, J 9,4 11,1 8,2
Reiknuð crildi: % Vöðvi 55,3 52,7 57,0
% Fita 28,2 30,9 25,9
Siðari mælingar á föllum undan Stramma staðfesta fyrri
reynslu og synir hans tveir, sem áttu afkvæmahópa á Hesti 1986
gáfu þá stærri bakvöðva en aðrir hrútar.
f afkvæmarannsókn i Oddgeirshólum haustið 1987 voru gerðar
samskonar mælingar á föllum og framkvæmdar eru á Hesti. Af
niðurstööum þessara mælinga má draga ákveðinn lærdóm, og verða
þær þvi raktar nánar hér.
5. tafla Afkvæmarannsókn i Oddgeirshólxnn 1987. - Þungi og
mál feðra og skrokkmál afkvæma að jöfnum fallþunga,
16,3 kg.
Hrútur Garri 243 Dvergur 244 Kólfur 245 Glaður 246
Faðir Gígur (s) Ráðlaus (h) Askur (h) Strammi (s)
Þungi (kg) 104 78 81 91
Brjm. (cm) 108 104 108 106
Bakbr. (cm) 25,5 24 23 24,5
Fótle. (mm) 131 106 120 126
Stig 68,5 70 64,5