Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 15

Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 15
-5- aö sú kenning sé ein af orsökum þeirra vandamála sem landbúnaðurinn á nú viö aö etja. Þetta var ekki rekstrarfræðileg kenning. Hún mótaöist af því að landbúnaöur væri lífsform frekar en atvinnuvegur. Því miöur hafa íslenskir bændur ekki lengur efni á svona lúksus. Landbúnaöurinn " verður nú að veröa alvöruatvinnuvegur sem stenst samkeppni viö aöra atvinnuvegi í landinu og viö landbúnað annarra landa. Sem nútímaatvinnuvegur veröur landbúnaöurinn aö sérhæfa sig. Samdráttur sauöfjárræktar í mjólkurframleiöslusveitum hefur sjálfsagt lækkaö tekjur bænda þar sem aftur hefur sín áhrif í þjónustubæjunum. En þetta getur veriö bærilegt, ekki síst ef ýmis önnu starfsemi getur þróast í þessum sveitum. Því er þaö, aö þegar horft er á hinn mikla samdrátt sauðfjárræktarinnar kemur manni fyrst í hug áhrif samdráttarins í sveitum þar sem hún ar aðalatvinnuvegurinn. Þegar viö samdráttinn bætist nauösyn þess að sauöfjárræktin sem atvinnuvegur geti tryggt þeim sem hana stunda lífskjör sambærileg viö lífskjör þeirra sem stunda aöra atvinnu og sú nauösyn aö afurðir sauðfjárræktarinnar standist verösamkeppni, t.d. viö aðrar tegundir kjöts en lambakjöt, og þaö í náinni framtíð án þess aö ríkisvaldið breyti veröhlutföllum, vex vandinn enn. Ekki fæ ég annað séö en aö þessar kröfur leiði til þess aö fjárbúum fækki stórlega jafnframt því sem þau stækki og aö vinnslustöðvum sauöfjárafuröa veröi einnig aö fækka mjög mikiö. Ákveönir landshlutar og héruö eru háöari sauðfjárrækt en önnur. í mörgum þessara sveita getur legiö viö landauðn verði ekki að gáö. Hér ætla ég á fundinum aö draga fram talnalegar upplýsingar um ákveöin svæöi og fjalla sérstaklega um vandamál þeirra. Fyrst mun ég taka fyrir svæði sem nær yfir Dalasýslu, Austur Barðastrandar- sýslu, Inndjúp og Strandasýslu, samhangandi svæöi, og svo Norð-austurland og kanske kem ég víöar við. Það eru mörg ár síðan við í Byggöadeild Framkvæmdastofnunar ríkisins og síöar í Byggðastofnun gerðum okkur grein fyrir aö meira þarf til en venjulegan landbúnað til aö bjarga sveitunum á íslandi. Við geröumst snemma talsmenn verkaskiptingar og sérhæfingar í hefðbundnum landbúnaöi og svæöaskiptingar eftir búgreinum. Eg tók einu sinni sæti í stjórn Framleiðnisjóðs landbúnaðarins. Þegar ég kom á minn fyrsta fund þar lá á fundarborðinu allmikil skýrsla, sláturhúsaáætlun. Samkvæmt þenni átti aö byggja fjölda nýtískulegra sláturhúsa til viöbótar þeim sem fyrir voru. Ég spuröi meðstjórnarmenn mína hvaö þeir héldu aö bændur mundu fá fyrir kjötkílóið ef þessi ósköp gerðust. Þetta var fyrir réttum áratug. Sem betur fer varö lítið úr framkvæmdum. Viö Byggöadeildarmenn fórum fljótlega aö ræöa og skoöa þaö sem viö kölluðum mótun dreifbýlisstefnu sem|er jekkijþaöísama og landbúnaöarstefna. Við fórum snemma aö vinna aö iðnþróun í sveitum og við gerðum meira aö segja áætlun um slíka iönþróun sem strandaöi á borðum tveggja ráöherra. Því miður varö árangur ekki eins og erfiðið þótt nokkur iönfyrirtæki hafi komist á legg sem sum hver starfa enn. í Byggðastofnun höfum viö unniö mikið meö landbúnaðarráðuneytinu aö lausn málefna loödýrabúskaþarins og hætt talsverðu fé í uppbyggingu fóðurstöðva. Einnig höfum viö sinnt eftir bestu getu þróun feröamannaþjónustu í sveitum. Allt eru þetta þættir í dreifbýlisstefnunni okkar sem er til þess ætluö aö auövelda sveitunum aölögun aö hinum nýju aöstæöum í landbúnaði og einnig að auðvelda þá þróun sem fyrirsjáanlega verður aö veröa í sauðfjárræktinni. Ákveðna þætti vantar þó í þetta hjá okkur sem nauösynlegir eru til aö púsluspilið falli saman. Þaö eru opinberar framkvæmdir af ýmsu tagi en þó sérstaklega gerö vega út frá þéttbýlis- stööum um nálægar sveitir til aö auðvelda sveitafólki aö sækja vinnu í þéttbýliö, sumum aö öllu leyti án þess aö þurfa aö flytja og öörum aö nokkru leyti. Ég mun enda erindi mitt á fundinum meö því að setja fram mínar eigin skoöanir um hvernig bregöast veröi viö vandamálum sauðfjárræktarinnar og þeim vandamálum sem samdráttur hennar veldur í mörgum héruöum. Kjarni þeirra kenninga er aö oft er strategískt undanhald nauösynlegur undanfari endurskipulagningar og nýrrar sóknar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.