Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 160
-150-
veriS eingöngu bundin viS verílagningu búvara. í ársskýrslu
Búrei kn i ngastof unnar eru gerðir upp reikningar -fyrir kúabú,
blönduð bú og sauð+járbú. Þar kemur m.a. fram rekstraryfir1it,
e-fnahagur og vinnuþorf viðkomandi meðaltalsbúa. Ekki er gefið
yfirlit um afkomu beirra búa sem eru i einhverjum mæli með
"óhefðbundinn" rekstur af einhverjum toga (alifugla, svín,
loðdýr, garðrekt), miklar tekjur utan heimilis eða félagsrekstur.
Lítil áhersla hefur verið lögð á að að meta afkomu landbúnaðarins
milli ára í ársskýrslum Búreikningastofunnar, leggja mat á og
bera sama'.n afkomu hinna ýmsu búgreina né heldur gera grein fyrir
hinum ýmsu áhrifavöldum sem eru ástaða bess hve afkoma er
mismunandi milli ára.
ii) Rekstrarkönnun og áætlanageró
Til skamms tima var af fiestum litið á hagfræðilega ráðgjöf sem
óþarfa i landbúnaði, og var Þeim málum þar af leiðandi lítið
s i n n t.
Markviss könnun á rekstrarstöóu búsins og áætlanagerð um
reksturinn fyrir einstaka bændur með búreikninga sem grunn var í
lágmarki þar til fyrir fáum árum. Vegna grundva11arbreytinga á
tveimur meginatriöum er farið að sinna þessum málum meir en áður.
Þar er átt við eftirfarandi þætti:
1) Verðtrygging lána
Bændur , eins og aðrir þjóðfélagsþegnar, standa nú frammi fyrir
þvi að það fjármagn sem tekið er að láni verður að borga til
baka. Til að Það sé mögulegt verður reksturinn að skila
rekstrarafgangi sem er nægilega mikill til að geta staðið undir
breytilegum og föstum kostnaði, svo aó starfsemin haldi áfram.
Þvi verða bændur að gera sér grein fyrir Þvi áður en lagt er í
fjárfestingu, hvort hún eykur arðsemi búsins eða ekki, og haft
Þær niðurstöður til hliðsjónar við ákvarðanatöku.
2) Bylting i tölvutækni
Með tilkomu handhægra tækja og forrita sem eru auðveld i notkun
hafa allar forsendur fyrir vinnu við áætlanagerð gjörbreyst.
ftrið 1985 var unnið upp forrit á PC tölvu, sem gefur möguleika á
að fá yfirlit (hugmynd) um líklega Þróun fjárhagslegrar stöðu
búsins til allt að fimm ára, út frá mismunandi forséndúm. Meðal
annars hefur verið gert að skilyröi hjá Stofnlánadei1d
landbúnaðarins að slík áætlun fylgi 1ánsumsóknum.
Segja má að þetta tvennt hafi sem betur fer fylgst að,
eftir þvi sem þörfin fyrir skipulega áætlanagerð í
landbúnaði hafi farið vaxandi, Þá hefur orðið æ auðveldara
eið framkvæma hana.
IV. Hvaða upplýsingar kalla viðfangsefnin á?
Hér á eftir verður gerð frekari grein fyrir Þeim Þáttum sem
minnst var á. í hluta I.
1) Verðlagning landbúnaðarafurða
Frá Þvi fyrsti verðlagsgrundvöllur landbúnaðarafurða var
samþykktur þann 1.9. 1943, fram ti'J. 1.6. 1986 þá fór verðlagning