Ráðunautafundur - 15.02.1988, Blaðsíða 234
-224-
1. tafla. Innvegió nautgripakjöt hjá sláturhúsum árin 1976 til 1986
ásamt sölu á innanlandsmarkaði og birgöum í árslok.
Ár Innvegió tonn Sala tonn Birgóir í árslok tonn
1976 2.608 2.257 1.111
1977 1.677 2.232 422
1978 2.139 1.774 758
.1979 2.865 2.206 1.392
1980 1.983 2.413 947
1981 2.266 2.423 817
1982 2.156 2.390 560
1983 2.495 2.090 942
1984 2.483 2.253 1.158
1985 2.740 2.592 1.288
1986 3.126 2.619 1.781
Munur sá sem fram kemur ef saman eru bornar birgðir í ársbyrjun
og innvegið annarsvegar og sala ásamt birgóum í árslok hinsvegar
er árleg rýrnun ef undan eru skilin tvö fyrstu árin, en þá var
flutt út litilsháttar af nautgripakjöti bæði árin.
Athygli vekur að birgðir hafa verið allnokkrar allt timabilið.
Mestar i lok ársins 1986 eóa sem svarar rúmlega 8 mánaóa
meóalsölu á þvi ári.
Nautgripakjöt var nióurgreitt frá þvi i nóv. 1975 og þar til i
mai 1984, flest árin um og yfir 20% af óniðurgreiddu heildsölu-
verói. Þrátt fyrir brottfall niöurgreiöslna hélst salan i efri
mörkum árin 1985 og 1986, með um 10,8 kg á ibúa hvort ár, ef
miöaó er viö timabilió i heild.
Ef skoóaðar eru meginflokkar nautgripakjöts kemur i ljós að
nokkur breyting er á hlutfallslegri skiptingu innvegins og selds
kjöts á sióustu árum.
2. tafla. Hlutfallsleg skipting innvegins og selds nautgripakjöts
eftir meginflokkum árin 1978, 1982 og 1986.
Meginflokkar 1978 Innvegið 1982 % 1986 1978 Sala % 1982 1986
Ungkálfakjöt 11,5 6,4 5,9 13,4 5,8 6,7
Alikálfakjöt 8,7 8,6 3,9 8,4 9,4 4,2
Ungneytakjöt 30,7 41,6 44,5 35,0 38,1 47,9
Nautakjöt 1,0 0,4 0,3 0,9 0,6 0,3
Kýrkjöt 48,1 42,9 45,4 42,3 46,1 40,9
Þannig vex hlutdeild ungneytakjöts á markaónum en hlutdeild
ungkálfa- og alikálfakjöts dregst saman.
Samsetning birgða við áramót gefur ekki tilefni ti1 að ætla að
skortur á einstökum meginflokkum nautgripakjöts hafa dregið úr
sölu, en minnstar hafa birgöir aó jafnaöi verið í ungkálfakjöti.