Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 50

Ráðunautafundur - 15.02.2002, Side 50
48 rekstur leiðbeiningamiðstöðvanna sjái sér ekki annað fært en að láta vinna búrekstraráætlanir fyrir alla sem sækjast eftir rekstrarleiðbeiningum, til þess eins að fá styrk og eiga þar með meiri möguleika á að láta enda ná saman í rekstrinum. Á þessu fmnst mér að finna þurfi betri lausn þannig að fjármagnið sem ætlað er til að bæta rekstur í greininni nýtist sem best. HVAÐA UPPLÝSINGAR ERU MDCILVÆGAR Þær upplýsingar sem að mínu mati em nauðsynlegar til þess að hægt sé að átta sig á stöðu rekstrarins eru nokkuð skipulega og vel settar ffam í rekstrargreiningarlíkani því sem aðgengilegt er á heimasíðu Bændasamtakanna. Þar eru helstu þættir breytilegs kostnaðar bomir saman og jafhífamt eru ýmsar stærðir reiknaðar yfir á krónur á líter. Sú ffamsetning sem ég hef séð á þessum upplýsingum finnst mér góð og hef ekki mikið við hana að athuga. Eitt vil ég þó benda á. Það er að nota orð sem eru öllum sem fást við rekstur auðskiljanleg. „Vergar þáttatekjur" er eitthvað sem í flestum tilvikum þarfhast útskýringa. Af eigin reynslu get ég sagt að illskiljanlegt málfar þeirra sem stunda leiðbeiningar eykur ekki áhugann á því sem leiðbeiningamar snúast um. Eins og ffam hefur komið tel ég að rekstrargreining sé mjög gott hjálpartæki til að bændur geti áttað sig á því hvemig rekstur þeirra gengur samanborið við aðra. Samanburður milli búa er mikilvægur þar sem samanburður við aðrar atvinnugreinar getur af ýmsum orsökum reynst erfiður. Spumingin er kannski ffekar við hvaða bændur er rétt að miða. Hjá Búgarði á Akureyri er samanburðurinn miðaður við bændur á svæðinu, sem og bændur á landsvísu. Þannig fæst samanburður við bændur sem búa við líkar aðstæður varðandi veður- far, lengd gjafatíma o.fl. Einnig sést hvemig bændur á svæðinu standa samanborið við landið í heild. Þau líkön eða forrit sem notuð hafa verið til þess að gera rekstraráætlanir þekki ég ekki mikið, en hef aftur á móti ákveðnar skoðanir á því hvaða upplýsingar ég vil fá ffam í slíkri áætlun. í stuttu máli má segja að ég vilji fá ffam á sem nákvæmastan hátt allar peningafærslur ffá ári til árs á þeim tíma sem áætlunin nær til. Það er að segja sundurliðað hveijar tekjumar em, hvað fer í breytilegan kosmað, fastan kostnað, laun, nákvæmt yfirlit yfír greiðslubyrði lána og hver lausafjárstaðan er og einnig áætlaða einkaneyslu. Með öðmm orðum vil ég sjá áætlað sjóðsstreymi ffekar en reiknaðan kostnað eins og afskriffir. Þær skipta mig minna máli þegar ég er að reyna að sjá fyrir hvemig staða rekstrarins verður á næstu ámm, ekki nema þá til að sjá fyrir skattgreiðslur. Eins vil ég minna á vangaveltumar hér að framan um niður- færslu á kaupverði greiðslumarks, em þær afskriftir raunvemlegur kostnaður eða verður áffam eignamyndun við kaup á greiðslumarki? ÁVÖXTUN EIGIN FJÁR Stundum hefur mér fundist þegar ég les viðtöl við bændur sem birst hafa í Bændablaðinu og víðar að þeir geri almennt ekki mikla kröfu um ávöxtun af því íjármagni sem bundið er í bú- skapnum. Ekki ætla ég að reyna að útskýra þessa afstöðu, en aftur á móti langar mig að setja ffam smá hugleiðingu um það hvað gæti talist eðlileg ávöxtunarkrafa eigin fjár i kúabúskap. Ávöxtunarkrafa á alltaf að endurspegla þá áhættu sem fólgin er í viðkomandi fjárfestingu eða verkefni. Til að byija með getum við gefið okkur að ávöxtunarkrafa eigin fjár á að vera hærri en þeir vextir sem borgaðir em af lánsfé. Ástæða þess er að ef rekstur stöðvast fá þeir sem eiga kröfur á búið í formi lánsfjár sínar kröfur greiddar áður en eigendur eigin fjár fá sitt fjármagn til baka. Þar með er ljóst að meiri áhætta fylgir því að eiga eigið fé í búrekstri en lánsfé. Að öðm leyti þurfum við að reyna að átta okkur á hversu mikil áhætta fylgir því að fjár-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255
Side 256
Side 257
Side 258
Side 259
Side 260
Side 261
Side 262
Side 263
Side 264
Side 265
Side 266
Side 267
Side 268
Side 269
Side 270
Side 271
Side 272
Side 273
Side 274
Side 275
Side 276
Side 277
Side 278
Side 279
Side 280
Side 281
Side 282
Side 283
Side 284
Side 285
Side 286
Side 287
Side 288
Side 289
Side 290
Side 291
Side 292
Side 293
Side 294
Side 295
Side 296
Side 297
Side 298
Side 299
Side 300
Side 301
Side 302
Side 303
Side 304
Side 305
Side 306
Side 307
Side 308
Side 309
Side 310
Side 311
Side 312
Side 313
Side 314
Side 315
Side 316
Side 317
Side 318
Side 319
Side 320
Side 321
Side 322
Side 323
Side 324
Side 325
Side 326
Side 327
Side 328
Side 329
Side 330
Side 331
Side 332
Side 333
Side 334
Side 335
Side 336

x

Ráðunautafundur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.