Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 68

Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 68
66 ára, og hjá konum á bameignaraldri. Það er reyndar vel þekkt að snemmbær kúamjólkurgjöf getur leitt til jámskorts, vegna lágs jáminnihalds mjólkurinnar, þ.e.a.s. ef kúamjólk verður ráðandi í fæði bamanna. Hátt próteininnihald kúamjólkur getur einnig valdið smáblæðingum í meltingarvegi bama, sem getur ýtt undir jámskort. Auk þess em kalk og fosfór í mjólkinni talin hindra upptöku jáms í líkamann. Það má því segja að kúamjólk sé einn af höfuðand- stæðingum jámbúskapar ungbama, enda hafa sést tengsl milli neyslu kúamjólkur og lélegs jámbúskapar í mörgum rannsóknum á litlum bömum. Víða erlendis er jafiivel mælt með að böm byiji ekki að fá venjulega kúamjólk fyrr en 18-24 mánaða aldri hefur verið náð. Einnig er oft mælt með að lítil böm fái ekki meira en 500 ml af kúamjólk á dag. Jámskortur, og sér- staklega jámskortsblóðleysi, í bömum á fyrsta og öðm aldursári er talinn geta haft alvarlegar afleiðingar til að mynda hvað varðar hreyfiþroska og andlegan þroska eða námsgetu (Walter 1994, Lozoff o.fl. 2000). Það er því mikilvægt að fyrirbyggja jámskort og er áhugavert í þessu sambandi að ffamleiða íslenska vöm fyrir ungböm. MJÓLKUROFNÆMI OG MJÓLKURSYKURÓÞOL Mjólkurofnæmi er þriðja algengasta tegund ofiiæmis hjá bömum og orsakast af próteinum í mjólk, en fyrst og ffemst em það kasein og p-laktóglóbúlín sem vekja ofnæmisviðbrögð. Það kemur yfirleitt ffam á fyrsta ári, er líklegra hjá bömum sem fengið hafa kúamjólk fyrstu 3 mánuði ævinnar, og eldist af flestum bömum fyrir þriggja ára aldur. Sumir geta þó haft of- næmið ffam eftir aldri og losna jafiivel aldrei við það, en slíkt er sjaldgæft (Moneret-Vautrin 1999). Einkenni em einstaklingsbundin, hjá sumum koma þau strax ffam, en öðmm seinna. Einkenni geta komið ffam á húð, í meltingarvegi eða öndunarfærum. Þau geta verið húðút- brot, ristilbólga, niðurgangur, uppköst, blæðingar í meltingarvegi og öndunarerfíðleikar vegna slims. Helstu meðferðarúrræði em að forðast mjólk og mjólkurvömr, sem og aðrar vörur sem innihaldið gætu mjólkurmat. Tiðni hér á landi er álitin svipuð og á hinum Norðurlöndunum, en hún er talin vera um 2-5% í flestum löndum, en ffekari rannsókna er þörf. Mjólkursykuróþol er vegna minnkaðrar virkni ensimsins laktasa, sem veldur því að tví- sykran mjólkursykur (laktósi) fer að einhveiju eða öllu leyti ómeltur um smáþarma niður i ristil. Þar er hann geijaður af bakteríum með tilheyrandi óþægindum, uppþembu, vindverkjum og jafnvel niðurgangi og magakrömpum. Flest ungböm þola vel mjólkursykur, en eftir fyrsta aldursár minnkar laktasavirknin og mjólkursykuróþol þróast. Þetta á þó ekki við um fólk af norrænum uppmna sem virðist þola mjólkursykur vel á fullorðinsárum (Robinson o.fl. 1986). Tíðni mjólkursykuróþols er um 70% í heiminum, mest í ýmsum löndum Aífíku, Asíu og Suðiu--Ameriku, eða nálægt 100% hjá fullorðnum. Tíðnin er yfir 75% hjá þeldökkum Banda- ríkjamönnum og í Miðjarðarhafslöndunum er tíðnin 70%. Hjá íbúum Norður-Evrópu er tíðnin hins vegar aðeins 10%. Líkur em á að þessi munur milli norrænna og annarra manna stafi af erfðaffæðilegum þáttum. Meðferð er einstaklingsbundin, fólk þolir yfirleitt einhveija neyslu mjólkurmatar, sér í lagi ef afurðir em geijaðar. Einnig hefur erlendis verið ffamleidd mjólk með skertu mjólkursykurmagni. HVERS VEGNA ÍSLENSK MJÓLK? Árið 1997 gerði rannsóknastofa i næringarffæði áætlun um verkefni sem annars vegar var ætlað að rannsaka hvers vegna nýgengi af sykursýki af gerð 1 væri helmingi lægra hérlendis en meðal skyldra þjóða og hins vegar hvort sérstaða íslenskrar kúamjólkur hefði þar einhveija þýðingu. Hugmyndin varð til þar sem dýratilraunir höfðu sýnt að ákveðin gerð kaseina, þ- kasein Al, gat leitt til sjúkdómsins í dýrum sem höfðu til þess erfðaffæðilegar forsendur (Elliott o.fl. 1997). Á þessum tíma vom ekki birtar upplýsingar um próteingerðir norrænu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.