Ráðunautafundur - 15.02.2002, Qupperneq 68
66
ára, og hjá konum á bameignaraldri. Það er reyndar vel þekkt að snemmbær kúamjólkurgjöf
getur leitt til jámskorts, vegna lágs jáminnihalds mjólkurinnar, þ.e.a.s. ef kúamjólk verður
ráðandi í fæði bamanna. Hátt próteininnihald kúamjólkur getur einnig valdið smáblæðingum í
meltingarvegi bama, sem getur ýtt undir jámskort. Auk þess em kalk og fosfór í mjólkinni
talin hindra upptöku jáms í líkamann. Það má því segja að kúamjólk sé einn af höfuðand-
stæðingum jámbúskapar ungbama, enda hafa sést tengsl milli neyslu kúamjólkur og lélegs
jámbúskapar í mörgum rannsóknum á litlum bömum. Víða erlendis er jafiivel mælt með að
böm byiji ekki að fá venjulega kúamjólk fyrr en 18-24 mánaða aldri hefur verið náð. Einnig
er oft mælt með að lítil böm fái ekki meira en 500 ml af kúamjólk á dag. Jámskortur, og sér-
staklega jámskortsblóðleysi, í bömum á fyrsta og öðm aldursári er talinn geta haft alvarlegar
afleiðingar til að mynda hvað varðar hreyfiþroska og andlegan þroska eða námsgetu (Walter
1994, Lozoff o.fl. 2000). Það er því mikilvægt að fyrirbyggja jámskort og er áhugavert í
þessu sambandi að ffamleiða íslenska vöm fyrir ungböm.
MJÓLKUROFNÆMI OG MJÓLKURSYKURÓÞOL
Mjólkurofnæmi er þriðja algengasta tegund ofiiæmis hjá bömum og orsakast af próteinum í
mjólk, en fyrst og ffemst em það kasein og p-laktóglóbúlín sem vekja ofnæmisviðbrögð. Það
kemur yfirleitt ffam á fyrsta ári, er líklegra hjá bömum sem fengið hafa kúamjólk fyrstu 3
mánuði ævinnar, og eldist af flestum bömum fyrir þriggja ára aldur. Sumir geta þó haft of-
næmið ffam eftir aldri og losna jafiivel aldrei við það, en slíkt er sjaldgæft (Moneret-Vautrin
1999). Einkenni em einstaklingsbundin, hjá sumum koma þau strax ffam, en öðmm seinna.
Einkenni geta komið ffam á húð, í meltingarvegi eða öndunarfærum. Þau geta verið húðút-
brot, ristilbólga, niðurgangur, uppköst, blæðingar í meltingarvegi og öndunarerfíðleikar vegna
slims. Helstu meðferðarúrræði em að forðast mjólk og mjólkurvömr, sem og aðrar vörur sem
innihaldið gætu mjólkurmat. Tiðni hér á landi er álitin svipuð og á hinum Norðurlöndunum,
en hún er talin vera um 2-5% í flestum löndum, en ffekari rannsókna er þörf.
Mjólkursykuróþol er vegna minnkaðrar virkni ensimsins laktasa, sem veldur því að tví-
sykran mjólkursykur (laktósi) fer að einhveiju eða öllu leyti ómeltur um smáþarma niður i
ristil. Þar er hann geijaður af bakteríum með tilheyrandi óþægindum, uppþembu, vindverkjum
og jafnvel niðurgangi og magakrömpum. Flest ungböm þola vel mjólkursykur, en eftir fyrsta
aldursár minnkar laktasavirknin og mjólkursykuróþol þróast. Þetta á þó ekki við um fólk af
norrænum uppmna sem virðist þola mjólkursykur vel á fullorðinsárum (Robinson o.fl. 1986).
Tíðni mjólkursykuróþols er um 70% í heiminum, mest í ýmsum löndum Aífíku, Asíu og
Suðiu--Ameriku, eða nálægt 100% hjá fullorðnum. Tíðnin er yfir 75% hjá þeldökkum Banda-
ríkjamönnum og í Miðjarðarhafslöndunum er tíðnin 70%. Hjá íbúum Norður-Evrópu er tíðnin
hins vegar aðeins 10%. Líkur em á að þessi munur milli norrænna og annarra manna stafi af
erfðaffæðilegum þáttum. Meðferð er einstaklingsbundin, fólk þolir yfirleitt einhveija neyslu
mjólkurmatar, sér í lagi ef afurðir em geijaðar. Einnig hefur erlendis verið ffamleidd mjólk
með skertu mjólkursykurmagni.
HVERS VEGNA ÍSLENSK MJÓLK?
Árið 1997 gerði rannsóknastofa i næringarffæði áætlun um verkefni sem annars vegar var
ætlað að rannsaka hvers vegna nýgengi af sykursýki af gerð 1 væri helmingi lægra hérlendis
en meðal skyldra þjóða og hins vegar hvort sérstaða íslenskrar kúamjólkur hefði þar einhveija
þýðingu. Hugmyndin varð til þar sem dýratilraunir höfðu sýnt að ákveðin gerð kaseina, þ-
kasein Al, gat leitt til sjúkdómsins í dýrum sem höfðu til þess erfðaffæðilegar forsendur
(Elliott o.fl. 1997). Á þessum tíma vom ekki birtar upplýsingar um próteingerðir norrænu