Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 91

Ráðunautafundur - 15.02.2002, Blaðsíða 91
89 própíonsýru þyrfti til öruggrar geymslu. Þann 7. september var skorið bygg í tilraunina af sex- raða yrkinu Arve. Þurrefiii þess var 53,2%. Própíonsýrunni var blandað í byggið í snigli sem færði það ffá sturtuvagni upp í 600 1 fiskkör, en í þeim var súrbyggið síðan geymt. Sérstök sýrudæla af gerðinni Mini-Minor frá Jetway var notuð til þess að úða sýrunni neðst inn í snigilinn við fyllisvelg hans. Dælan er tengd við venjulegan 12 V rafgeymi og er hönnuð til að ganga ofaní 200 1 tunnur. Rennslismælir var tengdur dælunni svo hægt væri að fylgjast með sýramagninu sem notað var. Snigillinn er 8 m langur, en á þeirri leið blandaðist sýran bygginu mjög vel — en það er grundvallaratriði eins og áður sagði. Lágmarkslengd á snigli er 6 metrar. Snigillinn var knúinn vökvamótor er tengdur var við dráttarvélina sem stóð fyrir sturtuvagninum. Sýrumagnið var mælt sem nákvæmast svo og byggmagnið sem fór í hvert kar, en það voru 417 kg að meðaltali. Til að blöndun sé nákvæm þarf að rennslismæla snigilinn og finna út hversu mörg kg/mín fara i gegnum hann, en það er háð m.a. þurrefhis- innihaldi byggsins og halla snigilsins. Bygg var sett í fimm kör, og reynt mismikið af própíonsýru í hvert þeirra. Ekki var talin ástæða til þess að hafa með tilraunarlið án íblöndunar. Erlendis er ráðlagt magn própíonsýru þetta sé um opna komgeymslu að ræða (BASF á. á.): • Bygg með 70 % þurrefni 131/tonn • Bygg með 60 % þurrefni 22 1/tonn • Bygg með 50 % þurrefni 30 1/tonn Samkvæmt þessari reglu hefðum við átt að nota 26-28 lítra af sýru i tonnið. Við kusum hins vegar að halda okkur neðar og reyndum skammtana 12, 18 og 24 1/t. Til þess að fylgjast með verkun var hitamælum komið fyrir í körunum og hiti í súr- bygginu mældur af og til ffam í desember. Körunum var komið fyrir í óeinangraðri hlöðu í Keldudal, þar sem þau stóðu opin allt ffam i apríl að tekin vom mælisýni úr þeim. ÁRANGUR FYRSTU TILRAUNARINNAR í stuttu máli reyndist súrbyggið í öllum kömnum verkast prýðilega. Það varð ekki vart neinna óæskilegra breytinga í því þótt geymslutíminn væri fullir sjö mánuðir. Hitastig í súrbygginu fyrstu 3 mánuðina fór aldrei yfir 15°C. Hæstur var hitinn á fyrstu dögum geymslunnar. Síðan virðist hann hafa fallið jafnt og þétt. Sýrustigið í súrbygginu var að meðaltali pH 4,59 (hæst 4,77, en lægst 4,36). Reiknuð tala fyrir náttúrulega súrsun byggs í plastsekkjum, við sama þurrefni og geymslutíma, er pH 5,22 ef miðað er við mælingar hjá allmörgum kombændum veturinn 1997-1998 (Bjami Guð- mundsson 1998). Sýmstigstölumar sýna líka hve vel própíonsýran hefur varðveitt byggið. Ekki fundust nein áhrif af magni própíonsýmnnar á verkun byggsins, þrátt fyrir það að mjög væri dregið úr sýmmagninu. Þótt magnið væri komið ofan í 12 1/tonn var ekki að sjá áhrif af því. Þessi niðurstaða vakti okkur nokkra undmn, í ljósi erlendu reglunnar sem áður var getið. Líklegasta skýring á misræminu er umhverfishitinn. í nágrannalöndum geta bændur verið að súrsa bygg sitt í 10-25°C dagshita, og stundum meira, og meðalhiti fyrstu geymslu- vikna er að sama skapi hærri en hérlendis, þar sem hann er 3-7°C í september-október. Byggkörin vom sett í tvær stæður. Vatnsdropar úr þaki láku ofaní efstu körin tvö þegar útihitastigið var að sveiflast í kringum ffostmarkið. Skoðað var hvort það hefði einhver áhrif á byggið. í ljós kom að u.þ.b. hnefastórt svæði þar sem dropamir höfðu fallið niður var farið að skemmast þegar kom að gjöfum á bygginu. Létt yfirbreiðsla virðist því vera nauðsynleg til að veija byggið slíkum raka. Við völsun var byggið mjög laust i sér og rann auðveldlega, þrátt fyrir lítið þurrefnisinni- hald. Öll meðhöndlun var mun auðveldari en á sambærilegu byggi, sýrðu á náttúmlegan hátt,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291
Blaðsíða 292
Blaðsíða 293
Blaðsíða 294
Blaðsíða 295
Blaðsíða 296
Blaðsíða 297
Blaðsíða 298
Blaðsíða 299
Blaðsíða 300
Blaðsíða 301
Blaðsíða 302
Blaðsíða 303
Blaðsíða 304
Blaðsíða 305
Blaðsíða 306
Blaðsíða 307
Blaðsíða 308
Blaðsíða 309
Blaðsíða 310
Blaðsíða 311
Blaðsíða 312
Blaðsíða 313
Blaðsíða 314
Blaðsíða 315
Blaðsíða 316
Blaðsíða 317
Blaðsíða 318
Blaðsíða 319
Blaðsíða 320
Blaðsíða 321
Blaðsíða 322
Blaðsíða 323
Blaðsíða 324
Blaðsíða 325
Blaðsíða 326
Blaðsíða 327
Blaðsíða 328
Blaðsíða 329
Blaðsíða 330
Blaðsíða 331
Blaðsíða 332
Blaðsíða 333
Blaðsíða 334
Blaðsíða 335
Blaðsíða 336

x

Ráðunautafundur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.