Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 192

Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 192
190 eins langt og riauðsynlegt er. Rennan verður u.þ.b. 20 m breið og 5-6 km löng, hún verður einnig nýtt sem tún. Landinu verður síðan skipt niður í beitarhólf útfrá rennunni. Með því móti er hægt að fara með fjárhópa úr ákveðnu hólfi án þess að raska ró i öðrum hólfum. Hólfin verða það mörg að ekki verður nauðsynlegt að nota sömu hólf vor og haust, með því móti verður dregið úr hættu á hníslasótt og ormasmiti. Skipulag girðinga í sumarhögum Neðstu hlutar sumarhaganna verða girtir af og skipt í 2-3 hólf. Fjalllendinu verður skipt í tvennt og á öðrum hlutanum verður eingöngu heimafé. Þegar sá hluti er smalaður kemur hann inn í rennu sem liggur niður að þjóðveginum og í rennu meðffam veginum. Fyrir nokkrum árum var íjárfest í landi sem liggur sunnan vamarlínu, ætlunin er að girða það af og mun þessi hluti tengjast þeim hluta sem heimaféð gengur á. Með þessu móti eiga fjórir menn á tveimur hjólum að geta smalað sumarhagana með góðu móti. GIRÐINGAREFNI Stofrikostnaður og viðhaldsvinna við netgirðingar er mjög mikill og því verður eingöngu notast við rafriiagnsgirðingar. Notast verður við plastgirðingarefrii frá Plastmótun ehf. Plast- mótun ffamleiðir ýmsar nytjavörur úr plasti, eingöngu er notast við úrgangsplast í ffam- leiðslunni, en til falla um 16.000 tonn af því árlega hér á landi. Eins og flestir vita sem hafa notað rafgirðingar er erfitt að halda uppi góðri spennu þar sem grasvöxtur er mikill, þ.e. meðffam vegum, við tún og gróið land. Þetta er þekkt vandamál hér á landi, en nokkrar aðferðir hafa verið reyndar til að spoma við þessu. Ein lausn á þessum vanda felst í því að fjarlægja grasið undan girðingunum. Notast verður við svokallaðar veltigirðingar. Helstu hlutar þeirra eru tvær gerðir af velti- homum, veltistaurar og yfirkeyrslustaurar. Girðingunni er velt á hliðina og síðan er hægt að slá undan henni. Veltingin er fljótleg og eftir að henni er lokið er girðingin samt sem áður fjárheld. Notast verður við flotstaura þar sem girt er yfir ár og vötn. Flotstauramir hækka og lækka með yfirborði árinnar, þeir geta einnig staðið á þurru landi og falla inn í veltikerfið. Girðingin er ekki jarðföst og því em menn ekki eins bundnir af staðsetningu vegna þess að hægt er að færa hana milli svæða. Hægt er að girða á hvaða árstíma sem er, ef ekki er mikill snjór til staðar. Frostlyftingarvandamál em úr sögunni og verður það að teljast stór kostur. Girðingarefni í kringum fjárhús Notast er við raffnagnsvír á milli girðingarhólfa og verða hafðir 8-10 vírar. Þegar lömbin eru orðin nokkurra daga gömul em þau ásamt ánum sett í þessi hólf, þar læra þau af reynslunni því öll vitum við að brennt bam forðast eldinn. Rennumar meðffam fjárhúsunum em einu girðingamar úr neti og er það vegna notkunar á haustin. Enginn staur verður jarðfastur, hvorki homstaurar né aðrir, það er gert til þess að auðvelda þrif eða jarðvegsskipti. Staurinn er festur á fót sem stendur á jörðinni og homstaurinn er boltaður á steyptan platta. Girðingarefni í sumarhögum Girðingarkerfi í úthaga verður það sama og notast hefur verið við á síðustu árum, niðurreknir staurar, nema þar sem hætta er á miklu grasi og hægt er að slá undan. Þar sem ísing eða snjóa- lög em mikil verður notast við fallstaura sem auðvelt er að leggja á hliðina eða falla sjálfkrafa við ákveðinn þunga.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.