Ráðunautafundur


Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 244

Ráðunautafundur - 15.02.2002, Page 244
242 vel til sjálfbærs búskapar. Vert er að minna á að ekki hefúr verið mótuð ákveðin stefha um vemdun sauðfjár og annarra tegunda búfjár í landinu (10) og því hefúr ekki verið gerð verndunaráætlun fyrir kynið. Það verk er orðið brýnt og jafnframt tel ég að endurskoða þurfi þau lagaákvæði sem lúta að innflutningi sauðfjár og annars búfjár. Þannig verði vemdunaraðgerðir teknar fastari tökum þegar leitað er eftir innflutningi sem stofnað getur í hættu tilvist hins innlenda kyns. Þá þyrftu að vera tiltæk skýr ákvæði um verndunarmat, sbr. umhverfismat (9). Það er vissulega í anda sjálfbærrar þróunar að beita slíkum fyrirbyggjandi aðgerðum. AÐBÚNAÐUR, FÓÐRUN OG BEIT Með semingu reglugerðar um eftirlit með aðbúnaði sauðfjár o.fl. nr 80/2000 (16) var styrkari stoðum skotið imdir eftirlit með sauðfjárbúskap miðað við nútíma búskaparhætti. Þar sem innistöðutími er víða langur hér á landi var lögð áhersla á húsvistarþáttinn og í reglugerð um forðagæslu, eftirlit og talningu búfjár nr 86/2000 (17) vom settar ffam skýrari reglur um ásetning o.fl. Allt stuðlar þetta að góðri meðferð fjárins og virðingu fyrir velferð þess. Ég tel þó sérstaka ástæðu til að teknar verði til athugunar þær miklu breytingar sem orðið hafa á flutningi sláturfjár á seinni ámm. Líkt og gerst hefur t.d. í Bretlandi hefur sláturhúsum fækkað stórlega, hér úr 58 í 17 á undanfomum 20 ámm. Fyrrum var algengt að flutningstími væri að- eins 1-2 klukkustundir. Þótt flutningatækin séu betri en áður er þetta neikvæð þróun, en þó er ástandið trúlega betra en í sumum nágrannalöndunum. Hér kemur einnig til aukin hætta á út- breiðslu búfjársjúkdóma. Vitað er að í Evrópusambandinu er á döfinni að leyfður hámarks- flutningstími sauðfjár og annars búfjár verði 8 klukkustundir. Hér á landi er það mikill kostur og stuðlar að bættri velferð að fé er ekki flutt á markaði, aðeins beint til slátmnar frá uppmna- búi. Hvað vetrarfóðrið varðar má reikna með að áfram verði treyst sem mest á vel verkað gróffóður og litla notkun innflutts fóðurbætis, mjög í anda sjálfbærrar þróunar, nema farið verði að nota meiri tilbúinn áburð á hvem hektara túns og/eða flytja allan tilbúinn áburð inn frá útlöndum. Vissulega myndi aðlögun að líffænum sauðfjárbúskap vera mjög jákvæð að þessu leyti, þótt ekki væri nema á hluta búanna (18). Hvað beitina varðar er ljóst að meðferð beitilanda fer víðast hvar batnandi. Hófleg beit á góðan úthaga er sjálfbær og miðað við þann ræktunarbúskap, sem hér hefur verið að þróast um áratuga skeið, ásamt uppgræðslustarfi ýmiss konar, má ætla að sauðfjárræktin verði stunduð í góðri sátt við náttúm og umhverfi. Landnýtingarþáttur væntanlegrar gæðastýringar getur hraðað þessari þróun og þannig stuðlað að sjálfbæmi, einkum ef jafnhliða verður unnið markvisst að landbótaverkefnum eftir því sem vemdun gróðurs og jarðvegs krefst. Ég tel þó að gefa verði a.m.k. 10 ára aðlögunartíma til að koma beitarháttum í sjálfbært form, sé þeim ábótavant. Hugtakið sjálfbær þróun gefur til kynna að umbætur séu gerðar í áföngum, breytingar verði til vistvænni búskaparhátta, líkt og aðlögun í líffænum sauðfjárbúskap (18). Jákvæð áhrif gæðastýringar geta snúist upp í and- hverfu sína ef hún veldur sem slík vemlegri fækkun sauðfjárbænda, því að þá fer hinn félags- legi þáttur að verða afgerandi. Hugleiðum það nánar. BÚSKAPARHÆTTIR OG BYGGÐAMÁL Stöðug fækkun bænda, sérstaklega þeirra sem stunda sauðfjárrækt, og samþjöppun búskapar leiðir óhjákvæmilega til byggðaröskunar. Sú röskun snertir bæði dreifbýli og þéttbýli og striðir gegn öllum þáttum sjálfbærrar þróunar, a.m.k. þegar til lengri tíma er litið. Stórborgir sem um áratuga eða alda skeið hafa dregið til sín fólkið úr sveitunum em viða orðnar mjög ósjálfbærar og viðkvæmar fyrir hvers konar ytri áhrifum og áföllum. Þó er varið miklum fjár- munum til að gera þær aðlaðandi og ömggari, tekist er á við förgun sorps og skólps, jafnvel
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248
Page 249
Page 250
Page 251
Page 252
Page 253
Page 254
Page 255
Page 256
Page 257
Page 258
Page 259
Page 260
Page 261
Page 262
Page 263
Page 264
Page 265
Page 266
Page 267
Page 268
Page 269
Page 270
Page 271
Page 272
Page 273
Page 274
Page 275
Page 276
Page 277
Page 278
Page 279
Page 280
Page 281
Page 282
Page 283
Page 284
Page 285
Page 286
Page 287
Page 288
Page 289
Page 290
Page 291
Page 292
Page 293
Page 294
Page 295
Page 296
Page 297
Page 298
Page 299
Page 300
Page 301
Page 302
Page 303
Page 304
Page 305
Page 306
Page 307
Page 308
Page 309
Page 310
Page 311
Page 312
Page 313
Page 314
Page 315
Page 316
Page 317
Page 318
Page 319
Page 320
Page 321
Page 322
Page 323
Page 324
Page 325
Page 326
Page 327
Page 328
Page 329
Page 330
Page 331
Page 332
Page 333
Page 334
Page 335
Page 336

x

Ráðunautafundur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ráðunautafundur
https://timarit.is/publication/1260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.