Saga - 2004, Blaðsíða 79
Tafla 4 Ómagar undir 16 ára aldri á vegum
Reykjavíkurbæjar 1901–1914
Ár Fjöldi ómaga % af öllum
íbúum
1901 48 0,8
1902 51 0,7
1903 53 0,7
1904 47 0,6
1905 42 0,5
1906 44 0,4
1907 45 0,4
1908 48 0,4
1909 45 0,4
1910 44 0,4
1911 37 0,3
1912 31 0,2
1913 31 0,2
1914 25 0,2
Athugasemd: Ekki er alltaf getið aldurs ómaganna í heimild. Þar sem ekki var
hægt að finna aldur þeirra var þeim sleppt í talningunni. Þeir gætu því verið
fleiri.
Heimildir: Bskj. 6623–6625, 7800. Fundargerðir fátækranefndar 1901–1914. —
Björn Björnsson, Árbók Reykjavíkurbæjar 1940, bls. 2, 5. — Björn Björnsson, Árbók
Reykjavíkurbæjar 1945, bls. 5.
má finna heimildir um að munaðarlaus börn sem bærinn borgaði
með hafi verið 13–21 á árunum 1921–1925 og 30–37 árin 1937–1940.52
Í bréfi til formanns berklaveikinefndar, sem Alþingi skipaði í lok árs
1919, kemur fram að fátækrastjórn Reykjavíkur komi yfirleitt fyrir
um 30 börnum á ári hverju. Í sama bréfi segir að árið 1919 hafi verið
komið fyrir 27 munaðarleysingjum en 34 árið 1920.53 Þó ber að hafa
Ö R B I R G Ð O G U P P L A U S N F J Ö L S K Y L D N A 79
52 Skýrslur um fátækraframfæri í Reykjavík 1921–1925. — Björn Björnsson, Árbók
Reykjavíkurbæjar 1945, bls. 89.
53 Bskj. 3059. Barnaheimili, dagheimili, leikskólar, vöggustofur 1920–1968. Bréf
til Guðmundar Magnússonar, formanns berklaveikisnefndar, dags. 26. nóv.
1920.
Saga haust 2004 - NOTA 30.11.2004 11:33 Page 79