Saga


Saga - 2004, Blaðsíða 231

Saga - 2004, Blaðsíða 231
Það var ekki nema eðlilegt, þegar slaknaði á þjóðernisandanum í sögu- kennslunni og sagnfræði óx fiskur um hrygg sem fræðigrein við Háskóla Íslands, að svo stórum þætti í sögu Íslendinga og vesturferðirnar eru yrðu gerð frekari skil. Fór þessi aukni áhugi að nokkru leyti saman við að minnst var þess að 100 ár voru liðin frá því að hópflutningar hófust vestur. Af hálfu Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands var árið 1972 hafist handa við að safna til skrár um íslenska vesturfara. Var þessi söfnun liður í norrænu samstarfs- verkefni um rannsóknir á Ameríkuferðum. Þórhallur Vilmundarson pró- fessor stýrði íslenska hluta verkefnisins en Júníus H. Kristinsson og Helgi Skúli Kjartansson unnu að því. Helsti afrakstur þessa verkefnis hér á landi var hin mikla skrá Júníusar um vesturfara, sem kom út að honum látnum árið 1983, og ritgerð Helga Skúla Kjartanssonar til kandídatsprófs í sagn- fræði við Háskóla Íslands árið 1976, sem hann kallaði „Vesturfarir af Ís- landi“. Rit það sem hér er til umfjöllunar er að stofni til kandídatsritgerð Helga Skúla. Ritgerðina skrifaði hann út frá tölfræðigögnum frumgerðar vesturfaraskrárinnar. Að frumkvæði Gunnars Karlssonar, ritstjóra ritrað- arinnar Sagnfræðirannsókna, endurnýjaði Steinþór Heiðarsson tölfræði- upplýsingar ritgerðarinnar út frá endanlegri gerð vesturfaraskrár Júníusar eins og hún var gefin út. Steinþór er því meðhöfundur að fjórða, fimmta og sjötta kafla ritsins en þessir kaflar eru hryggjarstykki þess og fjalla um heildarfjölda vesturfara á tímabilinu 1870–1914, fjölda þeirra eftir lands- hlutum og val útflytjendanna eftir aldri, kyni, hjúskaparstétt, vinnustétt og stöðu. Þriðja kaflann, sem fjallar um heimildir verksins, hefur Helgi Skúli endursamið en aðrir kaflar, sem gefa yfirlit um vesturfarir í verald- ar- og Íslandssögunni og þar sem leitast er við að gefa skýringar á orsök- um vesturheimsferða, samhengi þeirra við atvinnu- og fólksfjöldasögu og afleiðingum þeirra fyrir íslenskt samfélag, hafa einkum verið endurskoð- aðir að orðfæri. Velta má fyrir sér, eins og Helgi Skúli gerir í formálsorðum ritsins, hvort ellimörk á þessari nærri þrítugu kandídatsritgerð séu ekki orðin tilfinnan- leg, „ekki síst í því að þar er talað framhjá heilli kynslóð fræðirita, en um- ræðu haldið uppi við eldri höfunda um sjónarmið sem síðan hafa breyst“ (bls. 10). Auðvitað væri æskilegast að ritgerðin hefði verið endurskoðuð í heild sinni áður en hún var gefin út — og þá ekki einvörðungu tekið tillit til rannsókna í íslenskri félagssögu, ævisagna og heimilda um íslenska Ameríkufara, sem birst hafa á síðustu árum og Helgi Skúli nefnir að hann hefði fremur vísað til en Þorsteins Þ. Þorsteinssonar og Þorkels Jóhannes- sonar hefði hann nú hafist handa um að semja ritgerðina — heldur einnig heimilda um vesturfarana í bandarískum og kanadískum söfnum, nýrra fræðirita um fólksflutninga og sögu Norður-Ameríku. En þá hefði verið um miklu viðameira verkefni að ræða og þurft að ráðast í nýjar rannsóknir. Þrátt fyrir að ritgerð Helga Skúla sé nærri þrjátíu ára gömul er hún ekki ein- R I T D Ó M A R 231 Saga haust 2004 - NOTA 30.11.2004 11:34 Page 231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.