Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Blaðsíða 40
Brot af því besta Helgarblað 19. janúar 2018KYNNINGARBLAÐ
BílauppBoð
KróKs: Örugg,
hagKvæm og
fljótleg leið
til að selja
Bifreiðar
Krókur er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í flutningi og björgun ökutækja. gísli jónsson
framkvæmdastjóri segir frá því að
félagið reki einnig þjónustumiðstöð
þar sem veitt er alhliða þjónusta í
meðhöndlun tjónabifreiða fyrir þá
sem þess óska. „starfsfólk Króks hefur
mikla reynslu og félagið hefur yfir að
ráða öflugum bíla- og tækjabúnaði til
að sinna þörfum viðskiptavina.“
Helstu þjónustuþættir Króks eru:
n flutningur, björgun og vistun
tjónaökutækja.
n uppboðsmeðferð bifreiða.
n tjónaskoðun bifreiða.
n Ástandsskoðun og verðmat bif-
reiða.
n Úttekt á viðgerðum ökutækja eftir
stórtjón.
n Björgun, flutningur, vistun, varð-
veisla og sala lausafjármuna.
n vegaaðstoð á staðnum, rafmagn,
dekk og fleira.
n Þjónusta Króks er aðgengileg allan
sólarhringinn alla daga ársins í gegn-
um síma 522-4600.
n afgreiðslutími bifreiðageymslu og
bílauppboðs er frá kl. 8.30–17.00 alla
virka daga.
Bílauppboð á vegum Króks
að sögn gísla jónssonar eru bílaupp-
boð örugg, hagkvæm og fljótleg leið
til að selja bifreiðar. „í flestum tilvikum
seljast bifreiðar á 3–5 dögum gegn
staðgreiðslu. Krókur bílauppboð er
viðurkenndur söluaðili sem sér m.a.
um sölu á bifreiðum fyrir trygginga-
félög og fjármálastofnanir.“ Kostir
bilauppbod.is eru: „við seljum bæði
bíla sem eru í góðu ásigkomulagi, en
einnig bifreiðar sem þarfnast lagfær-
inga eða viðgerða. (Ástand bifreiða
er tekið fram í sölulýsingu miðað við
fyrirliggjandi upplýsingar). seljendur
þurfa ekki að hafa áhyggjur af því að
taka aðrar bifreiðar upp í.
uppboðsvöktun er boði fyrir alla þá
sem eru skráðir notendur hjá okkur
og bjóða í ökutæki og aðra hluti á
www.bilauppbod.is. uppboðsvöktun-
in virkar þannig að þitt tilboð verður
alltaf sjálfkrafa 5.000 krónum hærra
en síðasta tilboð frá öðrum – upp að
þeirri fjárhæð sem þú hefur skilgreint
sem þitt hámarksverð,“ segir gísli.
Krókur ehf., Suðurhrauni 3, Garðabæ.
Sími: 552–4610 Fax: 522–4649.
Krókur: Sérhæfing í flutningi
og björgun ökutækja
georg v. hannah – Úr og sKartgripir
Georg v. hannah er eitt
elsta fyrirtæki
Keflavíkur en þessi
úra- og skartgripa-
verslun var stofnuð
árið 1968 og er stað-
sett að hafnargötu
49 í Keflavík. georg v.
hannah er úrsmiður og
lét nýlega af störfum, en
sonur hans, gullsmiður-
inn eggert hannah, hefur
tekið við rekstrinum. georg
v. hannah býður meðal
annars upp á frábært úr-
val af erlendum gæðaúrum
á stóru verðbili og íslenska
skartgripahönnun þar sem
fágaður stíll eggerts nýtur
sín.
„foreldrar mínir eru ný-
hættir og ég er nýbúinn að
kaupa reksturinn. pabbi er
úrsmiður og ég er gullsmiður.
Það passar mjög vel saman
að hafa hvort tveggja. Ég
einbeiti mér núna að úrum
og skartgripum en er búinn
að losa mig við
gjafavöruna sem
ég var með. Það er
betra fyrir mig að ein-
beita mér að aðeins
minna fyrirtæki,“
segir eggert. egg-
ert leggur sífellt
meiri áherslu
á eigin hönnun
en hann hannar
mjög fjölbreytta
skartgripi, stundum
út frá eigin grunnhug-
myndum og stundum í
samvinnu við viðskiptavini
þar sem hann útfærir þeirra
hugmyndir og óskir. „Það er
alltaf að aukast eftirspurn-
in eftir handsmíðuðu og ég
kappkosta að uppfylla hana.
innfluttar vörur eru enn í
meirihluta í versluninni en
handsmíðaðir gripir sækja
sífellt á.“
mikið
úrval er
af falleg-
um úrum í
versluninni
undir gæða-
merkjum, t.d.
tissot, raymond
Weil, hugo
Boss, Daniel
Wellington
og orient.
einnig er
hægt að
fá úrin frá
js Watch
reykjavík í
versluninni, en
þau
eru íslensk
hönnun og
sett saman á
íslandi.
eggert er
líka með öfluga
viðgerðarþjón-
ustu á staðn-
um. hann hef-
ur boðið upp á
handsmíðaða
skartgripi í
yfir 20 ár
og státar af
mikilli reynslu,
þekkingu og
færni. með-
al annars
handgrefur
hann og
setur í steina
fyrir aðra
gullsmiði og heldur árlega
námskeið í handáletrun í
Danmörku fyrir þarlenda
gullsmiði.
Fólk vill hand-
smíðaða skartgripi