Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Blaðsíða 80
Helgarblað 19. janúar 2018 3. tölublað 108. árgangur Leiðbeinandi verð 995 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Aronmola eignast gullmola! Þingmaður passar fyrir Loga n Hjónin Logi Bergmann Eiðsson og Svanhildur Hólm Valsdóttir skelltu dóttur sinni í pössun í liðinni viku en þingmaðurinn Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir hjálpaði þeim hjónum. Hrafnhildur Hólm, dóttir þeirra hjóna, fór með Áslaugu í Bláa lónið en með í för voru einnig dætur Bjarna Benediktssonar, for- manns Sjálfstæðisflokksins. Svanhildur hafði áhyggjur af því að dóttir hennar myndi ekki nærast nóg hjá Áslaugu sem er einhleyp. „Ég tók líka nesti fyrir skólann á morgun því mamma segir að þú eigir aldrei neinn mat,“ sagði sú stutta við Áslaugu sem greinir frá þessu á Twitt- er. Þær stöllur nærðust þó vel og skelltu sér í bakarí eftir góðan svefn. Aron eignaðist dreng n Einn vinsælasti snappari landsins er leiklistarneminn Aron Már Ólafsson, sem er best þekktur sem Aronmola á óravíddum internetsins. Tugþúsundir Íslendinga fylgjast með kappanum í leik og starfi en hann ráðgerir að útskrifast sem leikari í vor. Þetta verður því ár stórra sigra hjá Aroni Má því hann og unnusta hans, Hildur Skúladóttir, eignuðust sitt fyrsta barn í vikunni, heilbrigðan og fallegan dreng. DV óskar parinu innilega til hamingju. Myndbandið sem hvarf I nga Sæland, formaður Flokks fólksins, skellti sér til Tenerife ásamt vinkonu sinni, Margréti Friðriksdóttur frumkvöðla- fræðingi. Inga hefur ekkert tjáð sig opinberlega um ferðalagið en Margrét birti myndband á Face- book af þeim að skoða skartgripi, þar á meðal perlur. Myndbandið hvarf svo skömmu síðar af Face- book-síðu Margrétar. Margrét segir í samtali við DV að myndbandið hafi átt að fara í „Sögur“ eða „Stories“ en óvart ratað á Facebook-síðu hennar og því hafi hún látið það hverfa. „Þetta átti bara að fara í „Stories“ en svo sá ég að þetta var „Live“, þetta voru bara mistök,“ segir Mar- grét. Margrét yfirgaf Flokk fólksins í haust eftir deilur um uppstill- ingar á framboðslistum. Hún segir að allar deilur séu að baki og þær Inga séu aftur orðnar góðar vin- konur. „Við erum búnar að vera góðar vinkonur í nokkuð mörg ár. Það komu upp smá leiðindi í haust en við unnum úr þeim. Við höfum verið nánar, hún hefur aðstoðað mig og ég hana.“ Margrét yfirgaf Frelsisflokkinn í september í fyrra og tilkynnti að hún ætlaði í framboð fyrir Flokk fólksins í Reykjavík áður en hún yf- irgaf þann flokk í október. Aðspurð hvort hún sé aftur að íhuga fram- boð í komandi borgarstjórnar- kosningum segir Margrét: „Þetta er allt óákveðið ennþá. Það er ekki búið að ákveða neitt. En jú, ég er að skoða það.“ n Inga Sæland og Margrét Friðriksdóttir sleikja sólina á Kanaríeyjum saman 25% AFSLÁTTUR AF INNIMÁLNINGU 17. - 24. janúar Litur#373 Tindablátt Skoðaðu litabækling á byko.is Bliss veggmálning. Án leysiefna, engin skaðleg uppgufun og lyktarlítil. Mælt með af astma- og ofnæmis- samtökum Noregs, NAAF. Auðvelt að versla á byko.is Au glý sin gin er b irt m eð fy rir va ra u m p re nt vil lu r o g/ eð a m yn da br en gl. T ilb oð gi ld ir 17 . - 2 4. ja nú ar . A th ug ið að lit ur í p re nt i g et ur ve rið fr áv br ug ði nn lit í d ós .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.