Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Blaðsíða 27
27Helgarblað 19. janúar 2018 Sum fyrirtæki senda bara starfsmann út í búð. Það kostar ekkert því hann er hvort sem er í vinnunni Ávextir alla daga vinnuvikunnar kosta um 550 kr. á mann. Hamborgaratilboð kostar hátt í 2.000 kallinn, einu sinni. Ávaxtabiti um miðjan morgun eða um nónið, getur bjargað deginum þegar starfsmenn eru orðnir orkulausir. Vinnuveitendur geta hagnast nokkuð á því. Þegar fyrirtæki eru í áskrift hjá Ávaxtabílnum, þurfa þau aldrei að muna að panta – ávextirnir koma bara. Ef fyrirtæki í áskrift vill breyta pöntun sinni, er hún kölluð fram á heimasíðu okkar, breytt og send inn – gæti ekki verið einfaldara. Fyrirtæki í áskrift fá 20% afslátt af veislubökkum okkar. Starfsmenn Múlalundar sjá um alla tiltekt ávaxtanna fyrir Ávaxtabílinn og fá svo að sjálfsögðu ávexti upp á borð hjá sér alla vikuna ódýr Nú eru góð ráð www.avaxtabillinn.is • avaxtabillinn@avaxtabillinn.is • 517 0110 Ávaxtaðu betur sem gengu vel. Hann hefur verið í Frakklandi í læknisskoðunum og slíku og sjálfur er hann bjartsýnn á að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn innan tíðar. Ef Kolbeinn kæmist í gang fyrir heimsmeistaramótið í Rússlandi má ljóst vera að erfitt væri fyrir Heimi að skilja hann eft- ir, Kolbeinn var algjör lykilmað- ur fyrir meiðsli sín og átti stór- an þátt í árangri liðsins fyrir og í Frakklandi. Kolbeinn er framherji í fremstu röð og ef hann nær bata eru aðrir sem byrja að svitna, þeir vita að heill Kolbeinn Sigþórsson á fast sæti í byrjunarliði Íslands. Verkefni í mars ræður úrslitum Landsliðsverkefni verður í mars, það síðasta áður en Heimir vel- ur hóp sinn fyrir heimsmeistara- mótið í Rússlandi. Þar fá menn síðasta tækifæri til að sýna sig og sanna. Gott gengi með félags- liði gæti þó tryggt einhverjum óvænt farmiða til Rússlands. Liðið mun leika gegn Mexíkó og Perú í Bandaríkjunum og eftir það ver- kefni verða línur farnar að skýr- ast. Margir leikmenn sem hafa miklar væntingar munu sitja eftir með sárt ennið þegar Heimir vel- ur lokahóp sinn í maí. Þegar Ís- land fór á EM voru leikmenn eins og Viðar Örn Kjartansson, Rúrik Gíslason og Sölvi Geir Ottesen skildir eftir heima. Valið fyrir EM í Frakklandi kom á óvart að mörgu leyti og það gæti gert það aftur fyrir HM í Rússlandi. n S nemma í febrúar kemur hing- að til lands lið frá Bandaríkj- unum á vegum SoccerViza og mun liðið leika fjóra æf- ingarleiki gegn íslenskum liðum. SoccerViza er knattspyrnulið og fyrirtæki sem hjálpar leikmönnum í Bandaríkjunum að finna sér nýtt lið, þetta hafa íslensk lið nýtt sér og þjálfarar frá Íslandi farið út og horft á leikmenn sem fyrirtækið er með á sínum snærum. Nú heldur liðið til Íslands þar sem 22 leikmenn koma og munu spila fjóra leiki gegn Fylki, Val, ÍA og Álftanesi. Liðið verður hér á landi 7.–12. febrúar og líklegt að nokkrir leikmenn semji við íslensk lið í kjölfarið. n Öflugir Bandaríkja- menn á leið til Íslands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.