Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Qupperneq 48

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Qupperneq 48
Brot af því besta Helgarblað 19. janúar 2018KYNNINGARBLAÐ VON Mathús: Ljúfar stundir í hjarta Hafnarfjarðar Laxavafflan Úrvals fiskur Einar og Kristjana Veitingahúsið VON Mathús var opnað af þeim Einari Hjaltasyni og Kristjönu Þuru í Hafnarfirði árið 2015 og hefur reksturinn gengið vonum framar. Einar er sannkallaður reynslubolti og margrómaður matreiðslumaður sem útskrifaðist af Grillinu á Hótel Sögu og kom að opnun háklassa veitingastaðar í London sem hlaut Michelin-stjörnu. Kristjana hefur einnig verið viðloðandi veitinga- og hótelgeirann í um tíu ár og svo er hún Hafnfirðingur í húð og hár. „Við verðum tveggja ára í desem- ber og þetta heldur bara áfram að dafna hjá okkur,“ segir Kristjana. Allt það ferskasta Matseðill VON Mathúss á kvöldin og í hádeginu er alla jafna stuttur og árstíðabundinn og tekur ávallt mið af því sem er ferskast hverju sinni, hvort sem um fisk eða grænmeti er að ræða. Matseðlinum er svo breytt á 2–3 mánaða fresti og allt hráefni er í mestu mögulegu gæðum. Fiskinn kaupir VON Mathús frá Hafinu og kjötið frá SS og því er hvort tveggja ætíð íslenskt hráefni. „Við leggjum upp úr því að nota ferskt íslenskt hrá- efni og er allt unnið frá grunni. Enn fremur bökum við okkar eigið brauð alla morgna, sem hefur vakið mikla lukku,“ segir Kristjana. Ásamt sérs- tökum barnaréttum á matseðlinum er hægt að fá alla rétti í skammtastærðum fyrir börn. Einnig er hægt að fá grænmetis- eða veganrétti bæði í aðalrétt eða í sam- settum seðlum. Ekta bröns, magnaðar vöfflur og fiskur dagsins Um helgar fæst ekta bröns í há- deginu hvort sem um er að ræða hádegisverðarplatta eða fjölskyldu- hlaðborð. Að auki er boðið upp á vöfflur með ýmsu spennandi meðlæti og er laxavafflan langvinsælust á bröns seðlinum, að sögn Kristjönu. Vöffludeigið er vegan og því ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Einnig er hægt að fá fisk dagsins. Helgarbröns væri varla fullkomnað- ur ef ekki væri boðið upp á mímósur eða dásamlega súrsætt límonaði. Helgarbröns er hægt að fá á laugar- dögum og sunnu- dögum frá 11.30–14 og mælt er með borða- pöntun. Alla þriðju- daga–föstu- daga, milli kl. 11.30–14.00, er boðið upp á súpu, salat, ferskan fisk og kjötrétt, sem auglýst er daglega á Facebook-síðunni. „Við erum mjög virk á samfélagsmiðlunum okkar og þar er hægt að fylgjast með okkar daglegu verkum,“ segir Kristjana. Þá er boðið upp á það ferskasta sem fæst hverju sinni og tekur matseðill- inn mið af því. Hafnarfjörður hefur lifnað við Sumir telja að Hafnarfjörður sé mjög langt frá miðborginni og því ekki besti staðurinn til þess að opna veitingastað á, en Kristjana og Einar eru því algerlega ósammála. „Það er ekki nema tíu mínútna akstur, korter í versta falli, frá Vestur bænum og inn í Hafnarfjörð. Hér eru líka ætíð næg bílastæði og Hafnarfjörðurinn er að auki svo fallegur og notalegur staður. Á VON Mathúsi er fallegt út- sýni yfir smábátahöfnina, sanngjarnt verð og mikil gæði,“ segir Kristjana. „Það er dásamlegt að sjá mann- lífið blómstra hér í miðbænum í Hafnarfirði, eins og það hefur gert hér undanfarin ár. Ný kaffihús og veitingahús, Bæjarbíó og fleira skemmtilegt glæða bæinn miklu lífi og hér er gaman að starfa,“ segir Kristjana Þura að lokum. VON Mathús er til húsa að Strand- götu 75, 220 Hafnar firði. Opnunar- tími: Frá 11.30–14.00 og 17.30–21.00 alla daga nema mánudaga en þá er lokað; auk þess er lokað á sunnu- dagskvöldum. Sími: 583-6000. Email: info@vonmathus.is. Nánari upplýsingar má nálgast á vefsíðu VON Mathúss, vonmathus.is, og á Facebook-síðunni. Einnig eru þau með Instagram-síðuna VON Mathús&Bar. Brauð bakað á staðnum á hverjum morgni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.