Orð og tunga - 26.04.2018, Page 112

Orð og tunga - 26.04.2018, Page 112
Margrét Jónsdóttir: Orðið kýrskýr. Merking og myndun 101 Samkvæmt þriðja lögmáli þeirra hefur seinna orð í pari fleiri sam- hljóða í framstöðu en það fyrra; það fjórða gerir ráð fyrir fleiri hindr- unarhljóðum í framstöðu seinna orðsins en því fyrra.14 Hvort tveggja sýnir mikilvægi formgerðarinnar; það er heildin sem skiptir máli. 4  Niðurstöður Hvernig er þá orðið kýrskýr myndað? Fræðilega séð koma tvær lausn- ir til greina. Merkingarlega og notkunarlega hagar kýr í kýrskýr sér eins og áhersluliður/forskeytislíki. En kýrskýr er eina (örugga) orð sinnar gerðar. Það þýðir með öðrum orðum að kýr er ekki virkt sem áhersluliður, það stendur ekki með öðrum grunnorðum. Fræðilega séð ætti það því að útiloka þessa skoðun, a.m.k. enn um sinn. Niður- staðan er samkvæmt því sú að orðið kýrskýr sé samsett orð, hvort sem merkingin er neikvæð, þ.e. ‘heimskur’ eða jákvæð, ‘(afar/mjög) skýr/ greini legur/greinargóður’. Í 3.2 var rætt um rímið í orðinu kýrskýr. Velta má fyrir sér hvort og þá hvaða þátt hin mótaða gerð orðsins eigi í myndun þess, hvort hún hafi leitt til þess að orðið hafi verið endurtúlkað, kýr orðið að áherslulið, og þá jafnframt mótað þann skilning sem við leggjum í merkinguna. Ekki er heldur óhugsandi að orðið hafi orðið til rímsins vegna. Orðið kýrskýr ‘heimskur’ sé í rauninni annað orð. Annað sem styður það er að engin dæmi eru um þessa merkingu í sambandinu e-ð er kýrskýrt. Það gæti stutt það að yngri merkingin sé sérstök og orðin óskyld. Um það verður seint hægt að fullyrða. 5 Lokaorð Orðið kýrskýr er merkilegt orð fyrir ýmsar sakir. Eins og rakið hefur verið vekur myndun þess ýmsar spurningar og orðið er skemmtilegt vegna merkingar sinnar og ríms. Saga orðsins í Íslenskri orðabók er forvitnileg. Það vekur t.d. nokkra furðu að það skuli hafa farið athuga- semdalaust inn í bókina á sínum tíma enda aðeins ein heimild til um 14 Þett a minnir á orð eins og t.d. aktu-taktu, fetta-bretta, hókus-pókus, labb-rabb, sbr. labb- rabb-tæki, röff-töff. Sum orðanna eru tekin úr ensku en labb-rabb, sbr. labb-rabb-tæki, er gert að enskri fyrirmynd, sbr. walkie-talkie. Í ensku er mikið af slíkum orðum, t.d. Humpty Dumpty og helter-skelter. Það sama á við um mörg önnur mál, t.d. he- bresku, sbr. O’Connor (1997:97 o.áfr.). tunga_20.indb 101 12.4.2018 11:50:47
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.