Morgunblaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2018 ÞVOTTAHÚSINNRÉTTINGAR, FATASKÁPAR & RENNIHURÐIR HÁGÆÐADANSKAR Askalind 3 • 201 Kópavogur • Sími: 562 1500 • friform.is Nettoline fær 5 stjörnur frá dönskum gagnrýnendum styrkur - ending - gæði OPIÐ: Mán. - fim. kl. 09 til 18 Föstudaga kl. 09 til 17 Laugardagar kl. 09 til 15 ÚRVAL INNRÉTTINGAVIÐ HöNNUm OG TEIKNUm VöNDUÐ GÆÐAVARAGOTT SKIPULAG Páll Vilhjálmsson hefur hliðsjónaf ræðu Sigmundar Davíðs for- manns Miðflokksins þegar hann skrifar:    Ef tekst að fáhljómgrunn fyrir manngerðan vanda, t.d. losun gróðurhúsaloftteg- unda, spretta óðara fram hagsmunir sem nýta sér vandann til ábata, bæði á vett- vangi stjórnmála og viðskipta.    Þessir hagsmunirmynda kerfi sem þrífst á að viðhalda og styrkja þá sannfæringu almennings að vá sé yfirvofandi.    Til að leysa meintan vanda þarfað setja peninga í rannsóknir og varnir en þó fyrst og fremst alls- konar kynningu og markaðsstarf sem viðheldur athyglinni á meint- um vanda.    Kerfin sem lifa á vandamálumeru síðust til að viðurkenna að meint vandamál voru e.t.v. úr lausu lofti gripin eða stórlega ýkt.“    Þetta leiðir hugann að því að Ís-lendingar, eins og aðrir, eyddu ógrynni fjár í að bregðast við 2000 ára vanda tölvuheimsins. Lærðir menn í þeim fræðum eyddu líka miklu fé og orku í að koma hætt- unni á framfæri og margir fóru vel frá því að leita lausna.    Enginn hefur lagt á sig að rann-saka hvernig það var hægt að búa til þennan ímyndaða vanda um víða veröld.    Sjálfsagt skammast menn sín fyr-ir það enn í dag að hafa verið dregnir á asnaeyrum. Páll Vilhjálmsson Gróðavænn vandi STAKSTEINAR Sigmundur Dav- íð Gunnlaugsson Veður víða um heim 25.4., kl. 18.00 Reykjavík 5 rigning Bolungarvík 2 skýjað Akureyri 5 alskýjað Nuuk 0 snjókoma Þórshöfn 6 rigning Ósló 10 heiðskírt Kaupmannahöfn 10 skýjað Stokkhólmur 11 skúrir Helsinki 9 léttskýjað Lúxemborg 13 skúrir Brussel 14 skúrir Dublin 11 skúrir Glasgow 9 léttskýjað London 12 skúrir París 16 léttskýjað Amsterdam 12 léttskýjað Hamborg 10 skýjað Berlín 14 léttskýjað Vín 26 heiðskírt Moskva 11 léttskýjað Algarve 20 heiðskírt Madríd 26 léttskýjað Barcelona 21 léttskýjað Mallorca 23 heiðskírt Róm 23 heiðskírt Aþena 25 heiðskírt Winnipeg 13 skýjað Montreal 13 rigning New York 13 rigning Chicago 10 léttskýjað Orlando 23 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 26. apríl Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 5:17 21:35 ÍSAFJÖRÐUR 5:08 21:54 SIGLUFJÖRÐUR 4:51 21:37 DJÚPIVOGUR 4:43 21:08 Kári Jónasson er nýr formaður stjórnar Rík- isútvarpsins. Stjórnin fer með æðsta vald í mál- efnum félagsins á milli aðalfunda, ber ábyrgð á rekstri félagsins og að farið sé að lögum þess. Kári hóf störf við blaðamennsku árið 1962, var í áratug á Tímanum og hóf störf á útvarpinu 1973. Hann var varafréttastjóri og síðan fréttastjóri frá árinu 1987 og loks ritstjóri Frétta- blaðsins á árunum 2004 til 2007. Hann hefur meðal annars starfað sem leiðsögumaður síðustu árin. Stjórn Ríkisútvarpsins er kjörin á aðalfundi. Alþingi tilnefnir níu full- trúa og Starfsmannasamtök RÚV einn til viðbótar. Með Kára í stjórn eru Ragnheiður Ríkharðsdóttir vara- formaður, Mörður Árnason, Jón Ólafsson, Guðlaugur Sverrisson, Brynjólfur Stefánsson, Lára Hanna Einarsdóttir, Elísabet Indra Ragn- arsdóttir og Birna Þórarinsdóttir. Kári Jón- asson nýr formaður  Ný stjórn Ríkis- útvarpsins kjörin Kári Jónasson Úrskurðarnefnd umhverfis- og auð- lindamála hefur hafnað kröfum kær- enda um stöðvun framkvæmda í hin- um forna Víkurgarði, á Landsíma- reitnum í miðbæ Reykjavíkur. Efnisatriði kæranna eru áfram til meðferðar hjá nefndinni. Breytingar á deiliskipulagi Kvos- arinnar, á svokölluðum Landsíma- reit, tóku gildi í byrjun árs eftir sam- þykkt borgarstjórnar og nefnda. Þar er gert ráð fyrir hóteli. Sóknarnefnd Dómkirkjunnar kærði ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur þar sem lagt var til að deiliskipulagið yrði samþykkt og krafðist þess að hún yrði felld úr gildi. Sama gerði félagið Kvosin. Bæði félögin fóru fram á það við úrskurðarnefndina að framkvæmdir í hinum forna Víkurkirkjugarði yrðu stöðvaðar til bráðabirgða, á meðan málið væri til meðferðar hjá nefnd- inni. Formaður úrskurðarnefnd- arinnar hafnaði stöðvunarkröfunni í úrskurði, meðal annars vegna þess að gildistaka deiliskipulags fæli ekki í sér heimildir til að hefja fram- kvæmdir. Til þess þyrfti að koma sérstök stjórnvaldsákvörðun sem kæranleg er til nefndarinnar og út- gáfa byggingar- eða framkvæmda- leyfis. Því væri ekki knýjandi nauð- syn að fallast á kröfu kærenda um stöðvun framkvæmda. helgi@mbl.is Hafnar því að stöðva framkvæmdirnar  Hægt er að kæra framkvæmdir í hinum forna Víkurkirkjugarði síðar Hótel Nýtt skipulag kynnt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.