Morgunblaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 90
90 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2018
6.45 til 9
Ísland vaknar
Logi Bergmann, Rikka og
Rúnar Freyr vakna með
hlustendum K100 alla
virka morgna.
9 til 12
Siggi Gunnars
Skemmtileg tónlist og
góðir gestir reka nefið
inn.
12 til 16
Erna Hrönn
Erna Hrönn spilar
skemmtilega tónlist og
spjallar um allt og ekkert.
16 til 18
Magasínið
Hvati og Hulda Bjarna
fara yfir málefni líðandi
stundar og spila góða
tónlist síðdegis.
18 til 22
Heiðar Austmann
Betri blandan af tónlist
öll virk kvöld á K100.
7 til 18
Fréttir
Auðun Georg og Sigríður
Elva flytja fréttir á heila
tímanum, alla virka daga.
K100 FM 100,5 Retro FM 89,5
K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til
dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður-
landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og
er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone.
Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is
Sjarmatröllið Jón Ragnar Jónsson kíkir í spjall til Sigga
Gunnars klukkan 11:20 í dag. Söngvarinn hefur alltaf í
nógu að snúast og hefur lagið hans „Lost“ verið í mikilli
spilun á K100 að undanförnu. Daginn áður en Nasa var
jafnað við jörðu leit hann inn og tók upp myndband af
laginu í órafmagnaðri útgáfu. Eins og hann orðaði það
sjálfur á Facebook: „Það má því segja að ég hafi þar
sungið svanasöng Nasa.“ Jón mætir nú með nýjan
smell í farteskinu og leyfir hlustendum K100 að heyra.
Hlustaðu og horfðu á k100.is.
Ljósmynd/Ómar Vilhelmsson
Jón Jónsson kíkir til Sigga Gunnars.
Splunkunýr smellur
20.00 Suðurnesja-magasín
Víkurfrétta Mannlífið áS-
uðurnesjum.
20.30 Mannamál Hér ræðir
Sigmundur Ernir við þjóð-
þekkta einstaklinga um líf
þeirra og störf.
21.00 Þjóðbraut Beitt þjóð-
málaumræða.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 King of Queens
08.25 Dr. Phil
09.05 The Tonight Show
09.45 The Late Late Show
10.25 Síminn + Spotify
13.10 Dr. Phil
13.50 Am. Housewife
14.15 Survivor
15.00 America’s Funniest
Home Videos
15.25 The Millers
15.50 Solsidan
16.15 E. Loves Raymond
16.40 King of Queens
17.05 How I Met Y. Mother
17.30 Dr. Phil
18.15 The Tonight Show
18.55 The Late Late Show
19.35 The Mick
19.55 Man With a Plan
20.20 Kokkaflakk Ferða-
og matreiðsluþættir þar
sem Ólafur Örn Ólafsson
heimsækir íslenska mat-
reiðslumenn sem hafa gert
það gott úti í hinum stóra
heimi.
21.00 Station 19 Þáttaröð
um slökkviliðfólk í Seattle
sem leggja líf sitt að veði til
að bjarga öðrum.
21.50 Scandal Olivia Pope
og samstarfsmenn hennar
sérhæfa sig í að bjarga
þeim sem lenda í hneyksl-
ismálum í Washington.
22.35 Mr. Robot Bandarísk
verðlaunaþáttaröð um ung-
an tölvuhakkara. Hann
gengur til liðs við hóp
hakkara sem freistar þess
að breyta heiminum með
tölvuárás á stórfyrirtæki.
23.25 The Tonight Show
00.05 The Late Late Show
00.45 24
01.30 Salvation
02.15 Law & Order: SVU
03.05 SEAL Team
03.55 Agents of
S.H.I.E.L.D.
Sjónvarp Símans
EUROSPORT
15.00 Snooker: World Cham-
pionship In Sheffield, United
Kingdom 16.00 Cycling: Tour Of
Romandy 17.30 Misc.: Beyond
Champions 17.55 News: Euro-
sport 2 News 18.00 Live: Snoo-
ker: World Championship In Shef-
field, United Kingdom 21.00
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom 21.25
News: Eurosport 2 News 21.30
Cycling: Tour Of Romandy 23.00
Football: Fifa Football 23.30
Snooker: World Championship In
Sheffield, United Kingdom
DR1
15.00 Downton Abbey 15.50 TV
AVISEN 16.00 Under Hammeren
16.30 TV AVISEN med Sporten
16.55 Vores vejr 17.05 Aftensho-
wet 17.55 TV AVISEN 18.00 Rig-
tige Mænd – hvor svært kan det
være? 18.30 Panik før lukketid
19.00 Madmagasinet: Hurtig
mad 19.30 TV AVISEN 19.55
Sporten 20.05 Unfinished Bus-
iness 21.30 Starsky & Hutch
23.05 Wallander: Tyven
DR2
13.25 Bøsser og rodeo 14.05
Gletsjere under pres – Himalaya
15.00 DR2 Dagen 16.30 Kaldet
af Gud 17.10 Manden, der går
nøgen rundt 18.00 Debatten
19.00 Detektor 19.30 Quizzen
med Signe Molde 20.00 Tæt på
sandheden med Jonatan Spang
20.30 Deadline 21.00 Vold i
hjemmet – Jeg er stadig din far!
22.00 Debatten 23.00 Detektor
23.30 American History
NRK1
14.00 Kari-Anne på Røst 14.30
Et år på tur med Lars Monsen
15.00 NRK nyheter 15.15 Fil-
mavisen 1957 15.30 Oddasat –
nyheter på samisk 15.45 Tegnsp-
råknytt 15.50 Sølvfuglen fra
Sandefjord 16.00 Nye triks
16.50 Distriktsnyheter 17.00
Dagsrevyen 17.45 Viten og vilje:
Nakenbildejegeren 18.25 Norge
nå 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.25 Debatten
20.25 Helikopterranet 20.55
Distriktsnyheter 21.00 Kveldsnytt
21.15 Verdens tøffeste togturer
22.00 Chicago Fire
NRK2
12.25 I heisen med: Anita Skorg-
an og Vebjørn Sand 12.55 Uni-
versets mysterium 13.55 Norge
nå 14.25 Miss Marple: Mot null-
punktet 16.00 Dagsnytt atten
17.00 Dronning Margrethes slott:
Gråsten 17.45 Altaj på 30 dager
18.30 Samenes tid 19.30 Bitre
rivaler 20.25 Urix 20.45 USA i
fargar 21.30 Tsjernobyl – ute av
kontroll 22.25 Doping Document-
ary: Dopingjakten fortsetter
23.00 NRK nyheter 23.03 Bitre
rivaler 23.55 Debatten
SVT1
12.20 Hitlåtens historia: We will
rock you 12.50 Matmagasinet
13.20 Dox: Du fyller mitt liv med
glädje 14.20 Min trädgård 15.00
Vem vet mest? 15.30 Sverige
idag 16.00 Rapport 16.13 Kult-
urnyheterna 16.25 Sportnytt
16.30 Lokala nyheter 16.45
Go’kväll 17.30 Rapport 17.55
Lokala nyheter 18.00 Sveriges
bästa arbetsförmedling 19.00
Hitlers aska 20.00 Opinion live
20.45 Rapport 20.50 Louis
Theroux: De sinnessjuka 21.50
Katsching ? lite pengar har ingen
dött av
SVT2
12.00 Forum: Riksdagens fråge-
stund 13.15 Forum 14.00 Rap-
port 14.05 Forum 14.15 Korres-
pondenterna 14.45 Plus 15.15
Nyheter på lätt svenska 15.20
Nyhetstecken 15.30 Oddasat
15.45 Uutiset 16.00 Vem vet
mest? 16.30 De magiska skorna
16.50 Ishockey: Sweden Hockey
Games 18.00 Den första tv-
reportern i norr 18.45 Sheriffen i
Övergran 19.00 Aktuellt 19.39
Kulturnyheterna 19.46 Lokala
nyheter 19.55 Nyhets-
sammanfattning 20.00 Sportnytt
20.20 Life in a fishbowl 22.25
Babel 23.45 Sportnytt
RÚV
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Stöð 2 bíó
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
16.50 Skólahreysti (e)
17.20 Grænkeramatur
(Vegorätt) (e)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Sögur (þáttur 3) (e)
18.30 Flóttaleiðin mín (Min
flugt)
18.44 Slagarinn (Einbúinn)
18.47 Flink
18.50 Krakkafréttir
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Djók í Reykjavík
Dóri DNA spjallar við
marga af virkustu grín-
istum landsins og spyr
hvort hægt sé að lifa á
gríni einu saman. Hver er
galdurinn við húmor og
þarf maður að æfa sig í
fyndni?
20.35 Eldað með Niklas
Ekstedt (Niklas mat)
Sænsk þáttaröð þar sem
kokkurinn Niklas fer um
víða veröld og heimsækir
veitingastaði sem þykja
með þeim bestu í heimi.
Þar sýna kokkarnir okkur
hvernig þeir töfra listilega
fram girnilegan mat.
21.10 Auratal (Capital)
Íbúar við götu í auð-
mannahverfi í London fá
sérkennileg skilaboð í
pósti. Þeir gera ráð fyrir
að það séu auglýsingar en
annað kemur á daginn og
undarlegir atburðir taka
að eiga sér stað.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Lögregluvaktin (Chi-
cago PD IV) Bandarísk
þáttaröð um líf og störf
lögreglumanna í Chicago.
Stranglega bannað börn-
um.
23.05 Endurheimtur (The
Five) Spennuþáttaröð um
strákinn Jesse sem hverf-
ur sporlaust fimm ára
gamall. Tuttugu árum
seinna finnst DNA-ið hans
á morðvettvangi. (e)
Stranglega bannað börn-
um.
23.50 Kastljós (e)
00.05 Menningin (e)
00.10 Dagskrárlok
07.00 The Simpsons
07.20 Tommi og Jenni
07.40 Strákarnir
08.05 The Middle
08.30 Ellen
09.15 B. and the Beautiful
09.35 The Doctors
10.15 Hell’s Kitchen
11.00 Á uppleið
11.25 Óbyggðirnar kalla
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Murder, She Baked:
A Chocolate Chip Cookie
Mystery
14.30 Spielberg
17.00 B. and the Beautiful
17.20 Nágrannar
17.45 Ellen
18.30 Fréttir
18.55 Ísland í dag
19.10 Sportpakkinn
19.20 Fréttayfirlit og veður
19.25 American Idol
20.50 Deception Saka-
málaþáttur um sjónhverf-
ingarmanninn Cameron
Black sem verður eitt
helsta leynivopn FBI.
21.35 NCIS
22.20 The Blacklist
23.05 Here and Now
24.00 Real Time
00.55 Gasmamman
01.40 Homeland
02.25 Vice
02.55 Broadchurch
03.45 Totem
05.15 Max Steel
10.10/16.00 Fly Away Home
11.55/17.50 Steve Jobs
13.55/19.55 The Day After
Tomorrow
22.00/03.10 Fist Fight
23.30 Southpaw
01.35 The Visit
20.00 Að austan (e) Þáttur
um mannlíf, atvinnulíf,
menningu og daglegt líf.
20.30 Landsbyggðir Rætt
er um málefni sem tengjast
landsbyggðunum.
21.00 Mótorhaus (e) Við
rifjum upp vel valda þætti.
21.30 Að norðan (e) Farið
yfir helstu tíðindi líðandi
stundar norðan heiða.
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
16.47 Doddi og Eyrnastór
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveinsson
17.49 Lalli
17.55 Rasmus Klumpur
18.00 Strumparnir
18.25 Hvellur keppnisbíll
18.37 Ævintýraferðin
18.49 Gulla og grænjaxl.
19.00 Leynilíf gæludýra
08.40 M.deildarmörkin
09.10 Tindastóll – KR
10.50 Körfuboltakvöld
11.20 Selfoss – FH
12.50 Seinni bylgjan
13.20 Ensku bikarmörkin
13.50 Bayern Munchen –
Real Madrid
15.30 M.deildarmörkin
16.00 Tindastóll – KR
17.40 Körfuboltakvöld
18.10 Þýsku mörkin
18.40 Pr. League World
19.45 Fram – Valur
21.45 Seinni bylgjan
22.30 Fyrir Ísland
23.10 OpenCourt
07.25 Valur – Fram
08.55 Seinni bylgjan
09.25 Arsenal – West Ham
11.05 Pr. League Review
12.00 Messan
13.30 Pepsí deildin Upph.
15.10 Dortmund – Leverk.
16.50 Augsburg – Mainz
18.30 Þýsku mörkin
19.00 Arsenal – A. Madrid
21.05 Selfoss – FH
22.35 Marseille – Red Bull
00.15 Valur – Haukar
01.55 Körfuboltakvöld
06.45 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Gunnar Rúnar Matthíasson
flytur.
06.50 Morgunvaktin. Helstu mál líð-
andi stundar krufin til mergjar.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.03 R1918. Reykvíkingar dagsins
í dag ljá Reykvíkingum frá árinu
1918 rödd sína. .
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Á tónsviðinu. Þátturinn fjallar
um Hartmann-fjölskylduna, danska
fjölskyldu tónlistarfólks á 19. öld.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Ljósi varpað á það
sem efst er á baugi hverju sinni,
menningin nær og fjær skoðuð.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál
og menningu á breiðum grunni.
18.00 Spegillinn.
18.30 Útvarp Krakka RÚV.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sinfóníutónleikar. Hljóðritun
frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar
Íslands sem fram fóru í Eldborg-
arsal Hörpu, 20. apríl sl Á efnis-
skrá: Píanókonsert nr. 2 eftir Fré-
deric Chopin. Sinfónía nr. 2 eftir
Sergej Prokofjev. Einleikari: Nobu-
yuki Tsujii. Stjórnandi: Vladimir
Ashkenazy.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið. (e)
23.05 Lestin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Stöð 2 krakkar
Ríkissjónvarpið hefur á um-
liðnum árum reglulega boðið
áhorfendum upp á upptökur
af leiksýningum borgar-
innar. Meðal sýninga má þar
nefna Þrek og tár, Fólkið í
kjallaranum, Engla alheims-
ins, Í hjarta Hróa hattar og
Njálu. Um helgina var svo
komið að fjölskyldusöng-
leiknum Bláa hnettinum eftir
samnefndri bók Andra Snæs
Magnasonar í leikstjórn
Bergs Þórs Ingólfssonar með
tónlist Kristjönu Stefáns-
dóttur. Sýningin naut gríðar-
legra vinsælda á sviði Borg-
arleikhússins og var
sigursæl á síðustu Grímu-
verðlaunaafhendingu.
Stjórnendur RÚV eiga
hrós skilið fyrir að miðla
vönduðu menningarefni með
þessum hætti og leyfa þeim
sem sáu sýninguna að rifja
upp herlegheitin og veita
þeim sem ekki höfðu tök á að
sjá sýninguna á sviði tæki-
færi til að njóta gæðaefnis.
Leikgleðin, litadýrðin í
allri umgjörð og dásamleg
tónlistin skiluðu sér vel heim
í stofu. Erindi Bláa hnattar-
ins hefur aldrei verið jafn að-
kallandi og nú, því við eigum
bara eina Jörð sem við þurf-
um að gæta vel og þar er
lykilatriði að hafa samkennd,
réttlæti og sanngirni að leið-
arljósi. Upptakan af Bláa
hnettinum verður aðgengi-
leg í Sarpi RÚV til 21. maí.
Blái hnötturinn
aðkallandi sýning
Ljósvakinn
Silja Björk Huldudóttir
Morgunblaðið/Ófeigur
Gleði Hæfileikaríkir krakkar
tóku þátt í uppfærslunni.
Erlendar stöðvar
19.10 Baby Daddy
19.35 Anger Management
20.00 Seinfeld
20.25 Friends
20.50 Dagvaktin
21.25 Supergirl
22.10 Arrow
22.55 Gotham
23.40 The Wire
01.15 The Simpsons
01.40 American Dad
02.05 Bob’s Burger
02.30 Seinfeld
Stöð 3
Bergur Ebbi var skilgreindur sem grínisti, lögfræðingur,
tónlistarmaður, heimspekingur og rithöfundur í þætt-
inum Ísland vaknar í gærmorgun en sjálfur segir hann
allar svona skilgreiningar úreltar. Bergur sagði frá
væntanlegu uppistandi í Háskólabíói og fór yfir það
þegar Mið-Ísland varð fyrst til þegar þeir Dóri DNA byrj-
uðu með uppistand á Prikinu fyrir um 10 árum. „Ég veit
ekki hvort Dóri segir þetta í viðtölum en ég held að
hann hafi skuldað vertinum og verið orðinn uppi-
skroppa með hugmyndir og bara kýlt á uppistand.“
Sjáðu viðtalið á k100.is.
Bergur Ebbi var gestur Ísland vaknar á K100.
Mið-Ísland í Háskólabíói
Morgunblaðið/RAX
K100