Morgunblaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 55
55 Þóra Sigurðardóttir thora@mbl.is Það er komið að næsta áskoranda í Fimm eða færri og að þessu sinni er það Magnús Már Byron Haralds- son sem er einn eigenda og jafnframt matreiðslumaður á veitingastaðnum RIO REYKJAVIK sem var ný- lega opnaður við gömlu höfn- ina í Reykjavík. Á RIO er matseldin undir áhrifum frá Suður-Ameríku, einna helst Perú, Mexíkó og Brasilíu og leitast er við að nota sem mest ferskt, íslenskt hráefni í suðrænum og nýstárlegum búningi, matreitt á nýjan og spennandi hátt. „Þar sem sumarið er að byrja fannst mér við hæfi að koma með léttan og sum- arlegan rétt sem kallast tostadas. Tostadas er í raun ekkert annað en ristuð tor- tilla með mismunandi hráefni skemmir ekki fyrir að rífa par- mesan yfir í lokin. Grillaður kjúklingur með mangó Kjúklingur Tómatpestó Rucola Tortilla Mangó Ristuð eða grilluð tortilla smurð með tómatpestó, kjúk- lingnum, mangóinu og rucola stráð yfir. Humar og epli Steiktur humar Hvítlauksrjómaostur Græn epli Rucola Tortilla Ristuð tortilla smurð með hvítlauksrjómaosti, rucola sett ofan á, steiktum humrinum raðað ofan á og eplum stráð yf- ir, ágætt að dressa eplið í sí- trónusafa. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Allt í öllu Magnús Már Haraldsson, matreiðslumaður og einn eiganda RIO Reykjavík. ofan á. Tostadas dregur nafn sitt frá orðinu „toasted/ ristaðar“ og þess vegna er tortillan stökk. Þær voru fyrst gerðar til að forðast matarsóun þegar tortil- lurnar voru ekki nógu fersk- ar til að nota í taco. Þá var farið að rista þær eða grilla. Þessi réttur passar við öll tækifæri og er hægt að út- færa hann hvernig sem mann lystir, en hér koma mínar hugmyndir að tos- tada,“ segir Magnús. Hráskinka og geitaostur Hráskinka Mjúkur geitaostur rucola Sultaðar fíkur eða fíkjusulta Tortillan ristuð eða grill- uð, pensluð með ólífuolíu, geitaosturinn smurður á tortilluna, rucola stráð yfir, skinkunni raðað ofan á og fíkjusultunni smurt yfir, Sumarlegar tostadas / tóstaðas MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2018 Glæsilegur veitingastaður á Hótel Örk. Vandaður matseðill og hlýlegt umhverfi. Pantaðu borð í síma 483 4700 eða á hverrestaurant.is.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.