Morgunblaðið - 26.04.2018, Blaðsíða 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2018
Dr. Hannes
Hólmsteinn Giss-
urarson prófess-
or flytur erindi á
fundi Stofnunar
stjórnsýslufræða
og stjórnmála í
dag, fimmtudag,
kl. 17 í Háskóla
Íslands, Háskóla-
torgi, stofu 101
(Ingjaldsstofu).
Fundarefnið er „Alræði í Evrópu:
Þrjár rannsóknir“, en rit með því
heiti er nýkomið út eftir Hannes á
ensku, Totalitarianism in Europe:
Three Case Studies.
Dr. Dalibor Rohac, stjórnmála-
hagfræðingur frá Slóvakíu og sér-
fræðingur í Evrópufræðum, bregst
stuttlega við erindi Hannesar, en
kl. 18 verður móttaka fyrir gesti
fundarins í Litla Torgi við hlið
Hámu, mötuneytis Háskólans.
Bessí Jóhannsdóttir cand. mag.
stjórnar fundinum.
Þrjár rannsóknir
kynntar í HÍ í dag
Hannes Hólmsteinn
Gissurarson
Karlmaður á þrítugsaldri hefur ver-
ið ákærður af embætti héraðs-
saksóknara fyrir tvær líkamsárásir í
miðbæ Reykjavíkur fyrr á þessu ári.
Önnur árásin var talin sérstaklega
hættuleg en hin stórfelld. Fyrri lík-
amsárásin átti sér stað fyrir utan
skemmtistaðinn D-10 í Hafnarstræti.
Maðurinn er ákærður fyrir að
hafa slegið annan mann ítrekað með
krepptum hnefa í andlitið þannig að
hann hlaut tannbrot úr sex tönnum,
skurð undir neðra augnlok, glóð-
arauga og brot í botni augntóftar.
Seinni árásin átti sér stað á Ingólfs-
torgi og er maðurinn ákærður fyrir
að hafa ráðist að öðrum manni, sleg-
ið hann í andlitið og eftir að fórn-
arlambið féll í jörðina sparkað
nokkrum sinnum í andlit hans og
traðkað á höfði hans nokkum sinn-
um. Orsakaði þetta m.a. talsverða
áverka og brotið nefbein.
Ákærður fyrir tvær
grófar líkamsárásir
Rangt farið með nafn
Í Morgunblaðinu í gær var Sveinn
Hjörtur Guðfinnsson, þriðji maður á
lista Miðflokksins fyrir borg-
arstjórnarkosningarnar í vor, sagð-
ur Hjartarson. Það leiðréttist hér
með og beðist er velvirðingar á mis-
tökunum.
Leiðrétt
SMARTLAND
Við erum á Facebook
Laugavegi 82 | 101 Reykjavík
Sími 551 4473
Mikið úrval af
sundfatnaði
Við erum á facebook
Bæjarlind 6 | sími 554 7030
ROBELL buxur
Kvartbuxur kr. 6.900
Síðar buxur kr. 7.900
Str. 36-52 • Fleiri litir
Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is
Verð kr.14.980
Tilboðsverð
kr.11.984
20% af öllum
Dranella buxum
Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is
Flott föt, fyrir flottar konur Str.
38-58
Skoðið laxdal.is/City Escape og m.fl.
Skipholti 29b • S. 551 4422
SUMARDRESSIN
komin
Frábært verð
Persónuleg
og fagleg
þjónusta
Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is
Opið mán. og mið. 11-17, fim. 16-18.
Nýr vörulisti
kominn í hús
Mikið úrval af fatnaði sem þolir hátt
hitastig í þvotti, ótrúlega góð efni.
...Þegar þú vilt þægindi
Við sendum vörulistann heim
þér að kostnaðarlausu