Morgunblaðið - 26.04.2018, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 26.04.2018, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2018 Dr. Hannes Hólmsteinn Giss- urarson prófess- or flytur erindi á fundi Stofnunar stjórnsýslufræða og stjórnmála í dag, fimmtudag, kl. 17 í Háskóla Íslands, Háskóla- torgi, stofu 101 (Ingjaldsstofu). Fundarefnið er „Alræði í Evrópu: Þrjár rannsóknir“, en rit með því heiti er nýkomið út eftir Hannes á ensku, Totalitarianism in Europe: Three Case Studies. Dr. Dalibor Rohac, stjórnmála- hagfræðingur frá Slóvakíu og sér- fræðingur í Evrópufræðum, bregst stuttlega við erindi Hannesar, en kl. 18 verður móttaka fyrir gesti fundarins í Litla Torgi við hlið Hámu, mötuneytis Háskólans. Bessí Jóhannsdóttir cand. mag. stjórnar fundinum. Þrjár rannsóknir kynntar í HÍ í dag Hannes Hólmsteinn Gissurarson Karlmaður á þrítugsaldri hefur ver- ið ákærður af embætti héraðs- saksóknara fyrir tvær líkamsárásir í miðbæ Reykjavíkur fyrr á þessu ári. Önnur árásin var talin sérstaklega hættuleg en hin stórfelld. Fyrri lík- amsárásin átti sér stað fyrir utan skemmtistaðinn D-10 í Hafnarstræti. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa slegið annan mann ítrekað með krepptum hnefa í andlitið þannig að hann hlaut tannbrot úr sex tönnum, skurð undir neðra augnlok, glóð- arauga og brot í botni augntóftar. Seinni árásin átti sér stað á Ingólfs- torgi og er maðurinn ákærður fyrir að hafa ráðist að öðrum manni, sleg- ið hann í andlitið og eftir að fórn- arlambið féll í jörðina sparkað nokkrum sinnum í andlit hans og traðkað á höfði hans nokkum sinn- um. Orsakaði þetta m.a. talsverða áverka og brotið nefbein. Ákærður fyrir tvær grófar líkamsárásir Rangt farið með nafn Í Morgunblaðinu í gær var Sveinn Hjörtur Guðfinnsson, þriðji maður á lista Miðflokksins fyrir borg- arstjórnarkosningarnar í vor, sagð- ur Hjartarson. Það leiðréttist hér með og beðist er velvirðingar á mis- tökunum. Leiðrétt SMARTLAND Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Mikið úrval af sundfatnaði Við erum á facebook Bæjarlind 6 | sími 554 7030 ROBELL buxur Kvartbuxur kr. 6.900 Síðar buxur kr. 7.900 Str. 36-52 • Fleiri litir Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Verð kr.14.980 Tilboðsverð kr.11.984 20% af öllum Dranella buxum Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur Str. 38-58 Skoðið laxdal.is/City Escape og m.fl. Skipholti 29b • S. 551 4422 SUMARDRESSIN komin Frábært verð Persónuleg og fagleg þjónusta Bonito ehf. • Praxis • Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.praxis.is Opið mán. og mið. 11-17, fim. 16-18. Nýr vörulisti kominn í hús Mikið úrval af fatnaði sem þolir hátt hitastig í þvotti, ótrúlega góð efni. ...Þegar þú vilt þægindi Við sendum vörulistann heim þér að kostnaðarlausu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.