Breiðfirðingur - 01.04.1968, Page 42

Breiðfirðingur - 01.04.1968, Page 42
10 BREIÐFIRÐINGUR Það er eitt af einkennum og breytingum tímanna, að nú vinnur fólk yfirleitt ekki af átthagaást eða fórnarlund einni saman. Það þýðir ekki annað en viðurkenna þá stað- reynd, hvort sem það líkar betur eða verr. Tími hinna þjóðhollu trúu vinnuhjúa er liðinn. Allt verð- ur að borga í beinhörðum peningum. En liins vegar er nú hægt að fá hæft og hámenntað fólk til starfa, sem vinnur verk sitt af kunnáttu og trúmennsku og telur sjálfsagt að vanda það, sem því er trúað til og gera því hin beztu skil með nútímatækni og tækjum. Og það er mikilsvert. í ritstjórn eða réttara sagt ritnefnd þessa heftis eru: Jón Sigtryggsson, aðalbókari, Jón Emil Guðjónsson, forstjóri og sr. Árelíus Nielsson. En hann hefur verið ritstjóri Breið- firðings nú um noklcur ár. En með honum hafa starfað: Jón Júlíus Sigurðsson, sem var framkvæmdastjóri Breiðfirðings um nokkur ár með fádæma elju og dugnaði. Þá tók við Sigríður Húnfjörð í tvö ár, en svo veitti Guðrún Bjartmarz ómetanlega aðstoð við dreifingu ritsins og fór með það sjálf til kaupenda víðs- vegar um borgina. Farið hefur verið yfir tölu kaupenda og gerð spjaldskrá, ennfremur flokkaðir árgangar liðinna ára og komið fyrir skipulega í kjallaraherbergi í Breiðfirðingabúð. Við það starf veitti Halldór Magnússon ómetanlega hjálp. Dreifing „Breiðfirðings“ er erfitt og nokkuð vandasamt starf. Kaupendur eru víðsvegar um borgina og oft ófinnan- legir, ef meira en ár líður á milli útkomu hefta, sem oft vill verða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.