Breiðfirðingur - 01.04.1968, Page 129

Breiðfirðingur - 01.04.1968, Page 129
BREIÐFIRÐINGUR 127 kollinn upp úr sjónum rétt fyrir aftan bátinn, hann deyf sér bráðlega aftur og aftur, og svo komu fleiri hausar, sem gægðust upp úr haffletinum. Mér fór að verða „um og ó“, hvað átti ég að gera, ef þeir réðust á bátinn og mig? Ég var alveg varnarlaus. En sjálfsbjargarhvötin rak mig áfram, ég vissi af ár uppi á sátunum, ef ég næði í hana væri mér borgið, ég gæti máske hrætt þá. Nú fylltist unga brjóstið af áhuga, ég mátti ekki sleppa stýrinu og ekki verða hrædd, það sagði faðir minn. Horfurnar voru hreint ekki glæsilegar. Nú datt mér ráð í hug, ég tók af mér skýluklútinn og batt hann um stýrissveifina og hinum endanum um drag- reipisnaglann, nú var stýrið fast, svo hafði ég hröð hand- tök og náði í árina og lét hana þvert yfir skutinn. Þetta var mikið öryggi, og nú færðist allt í betra horf, en ekki mátti ég hreyfa mig mikið, svo báturinn tæki ekki dýfur, en heldur gáraði á sjóinn við þetta. Mér fór að líða betur, en oft hvörfluðu augun til lands og lengi var tíminn að líða. Mikið var ég fegin þegar ég heyrði mótorhljóðið nálgast. Mér var borgið. Síðan var sett taug í bátinn og hann dreginn til lands. Þegar komið var að bryggju í Stykkishólmi, var þar komið margmenni og einn úr hópnum kallaði til föður míns: „Árni, ætlarðu að fyrirgera dóttur þinni“. En hann svaraði: „Nei, hún Sigga mín er enginn aukvisi.” Og nú var ég umvafin óttaleysi og ekkert fjær skapi en kannast við að hafa verið smeyk. „Melrakkaeyjar“ er eyjaklasi suð-vestur frá Búðarnesi, sem tilheyrir Viðvík. Áður en faðir minn fluttist að Viðvík frá Ogri, það mun hafa verið 1894, þá var búið bæði í Tanga og í Búðarnesi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.