Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 22

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 22
20 BREIÐFIRÐINGUR ar vant í dag en einmitt þess, er í þeim felst — ef til vill ekki sízt hinum svonefnda siðmenntaða hluta hennar. Við vitum að heilbrigt líf í víðtækri merkingu hlýtur að ala af sér hvorttveggja gott líf og fagurt líf. Maður skyldi því ætla að nokkuð mætti til þeirra hluta vinna, sem slíka ávöxtu bera, enda þegar í grunninn er skoðað, líka fyrst og fremst þetta, sem hungrað er eftir og hrópað á mitt í velsældinni, þægindunum og tækninni, sem velferðarríkið réttir að börn- um sínum — einfaldlega þetta: heilbrigt líf! Það er kunnara en á þurfi að minna að meginorsakir fjölmargra sjúkdóma, vansældar og óhamingju eru taldar að verulegu leyti liggja í óheilbrigðum lífernismáta bæði í mataræði, siðvenjum og lifnaðarháttum hvers kon- ar. Svo er að áliti iækna um ótal maga,- hjarta- og æðasjúk- dóma og ýmis konar taugaveiklun svo eitthvað sé nefnt, auk hinnar hörmulegu eymdar, sem af áfengisneyzlu og hvers konar eiturlyfjanotkun leiðir. Enda þótt stöðugt sé verið að ræða um þessi vandamál fram og aftur og marg- víslegar ráðstafanir hafðar á orði og „uppálappanir“ reyndar og viðhafðar. sýnist bölið sjálft lítið minnka öllu heldur hið gagnstæða. Verður svo efalaust meðan haldið er áfram að sniðganga það sem mestu varðar jafn hrapa- lega og nú er gert, sniðganga þá lifnaðarhættu, sem skapa heilbrigt líf. Nú orðið er þó þekkingarleysi ekki almennt um að kenna. Við vitum töluvert um, hvernig við eigum að haga okkur samkvæmt lögmáli hollustu og heilbrigðis. Við vitum líka, að fátt færði heiminum stærri blessun en hugsjón heilbrigðinnar, ef hún yrði að nokkurn veginn stað- reynd hversdagsins. En hversu má það verða? Hvað getum við hin fullorðnu og öldruðu, sem alltof mörg erum að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.