Breiðfirðingur - 01.04.1970, Page 66

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Page 66
64 BREIÐFIRÐINGUR um og þó ekki sízt tímariti Breiðfirðinga á þessum merkis- árum, Gesti Vestfirðingi. Varaforseti fyrsta fundarins og forseti margra síðar var hins vegar sr. Ólafur Sívertsen í Flatey, en sonur hans sr. Eiríkur Kúld ásamt Staðarpresti sr. Ólafi Johnsen var rit- ari bæði þá og oft síðar. En hann lýsir aðstöðu manna á fyrstu fundunum á þessa leið: „Eins og sjá mátti á öllum þeim, er sóttu fundi þessa, áhuga mikinn á málefnum þeim, er flutt voru á fundunum, svo lýsti sér og í andliti hvers manns gleði og ánægja, með- an á fundunum stóð. Og gjörðu margir greindir menn þá játningu við lok fundanna, að þeir mundu fáa og sumir enga slíka gleðidaga á ævi sinni.“ „Það má fullyrða“, bætir hann við, „að fundir þessir fóru vel og skipulega fram í flestu tilliti, og má enginn vita hversu mikil og merkileg not mega að slíkum fundum verða, þegar það er aðalstefna þeirra að glæða með mönn- um þjóðerni vort, frelsisást og ættjarðarást og ræða ýms þau mál, er tímanna byltingar og þjóðarástands vort bendir oss til, að miklu varði fyrir landsheillir vorar og velfarnan.“ Samhliða Kollabúðafundum í föstum tengslum við þá í fyrstu voru Þórsnesfundir á hinum gamla þingstað Þórs- nesinga við Stykkishólm. En þeir urðu bæði færri og fá- mennari, þótt merkir væru. En allt þetta fundarhald var undirbúningur hinna dreifðu byggðarlaga til sóknar á fundi alþjóðar við Öxará. En slíkir fundir alþjóðar voru til fulltingis Alþingi hinu nýja í Reykjavík, eins og glöggt kom fram á þjóðfundinum fræga 1851.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.