Breiðfirðingur - 01.04.1970, Síða 80

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Síða 80
78 BREIÐFIRÐINGUR glettinn og spaugsamur og lét oft fjúka í kveðlingum. Ilann var lítið á ferli. Sem gott dæmi um stöðuglyndi hans og æðruleysi má geta þess, að hann missti sjónina allt í einu, mig minnir á einni nóttu, en hún hafði verið mjög góð mið- að við háan aldur hans. Sennilega hefur blæðing í höfðinu valdið þessu skjóta sjónleysi. En hann sagði aðeins: „Jæja, nú get ég ekki lesið lengur. Drottinn gaf, Drottinn tók.“ Svo var aldrei meira á það minnzt. Hann virtist alltaf furðu hress, þótt hann væri orðinn 88 ára og kvartaði aldrei um neinn lasleika, talaði mikið og gjörði að gamni sínu, ekki sízt um sína eigin kröm samanber vísuna: Brynki var á fótum frár fyrri daga sína lotinn nú og lappasár lúa verkir pína.“ En morgun nokkurn vaknaði hann snemma, settist upp í rúmi sínu og sagði: „Mig langar til að kveðja vini mína hérna á Nesinu (Skálmarnesi) og vil láta senda eftir þeim strax, því að ég dey í dag fyrir kvöld.“ Svo var gjört sem hann bað. Bauð hann vinum sínum Bjartmanni smið og Andrési á Hamri að rekkju sinni og ræddi við þá ásamt heimafólki um útför sína og umbúnað. Hann bauð þeim í nefið úr pontu sinni, sem var virðulegur og silfurbúinn tóbaksbaukur, og kvaðst nú ekki þurfa neins að njóta framar af innihaldi hans. Þetta var að áliðnu hádegi, en fyrir klukkan fjögur þennan dag hallaði hann sér á kodd- ann og sofnaði burt úr þessum heimi. Þannig minnti hann enn á hina fornu spekinga ekki að-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.