Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 94

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 94
92 BREIÐFIRÐINGUR Segja má að stefnuskrá þessa rits sé í engu frábrugðin stefnuskrá félagsins sjálfs. En sé blöðum þess flett kemur í ljós nokkur líking og skyldleiki við Gest Vestfirðing hið breiðfirzka tímarit fyrri daga, sem dagskrá Breiðfirðinga- félagsins í útvarpinu var helguð í fyrra. Má þó segja, að þetta hafi orðið ósjálfrátt, því að eng- inn ritstjóra Breiðfirðings mun hingað til hafa haft neitt sérstakt til viðmiðunar um efnisval, annað en takmarka það sem mest við breiðfirzk málefni og höfunda. En að sjálfsögðu þrengir það nokkuð kosti ritsins. Héraðsfélög annarra landshluta t. d. Borgfirðingar og Skagfirðingar hafa farið aðra leið og látið semja sögur héraðanna eða vissra tímahila í sögunni. Þessi leið var erfið hjá Breiðfirðingafélaginu, þar eð félagssvæðið er svo víðlent, þrjár sýslur um að ræða. En væntanlega kemur sú tíð, að þetta verði einnig hægt og þá einkum valið að gera sögu og sögur breiðfirzkra höfuðbóla að höfuðviðfangsefni. Efni Breiðfirðings hefur því ávallt verið mjög fjölbreytt. Þar hafa hirzt æviminningar merkra manna, einkum sam- tíðarmanna, sögur og sagnir um viðburði fyrr og nú, fróð- legar greinar um atvinnuhætti og þjóðlega siði, en einnig ljóð og sögur, ævintýri, sönglög og fréttir. Þar hefur verið ritað um breiðfirzk höfuðból og sögu- staði, sem byggðarlagið er mjög auðugt að. Og þar hefur verið reynt að gera grein fyrir nútímaskilningi á merkum sögupersónum, landnámsfólki, landkönnuðum, sjógörpum, bændahöfðingjum og stórmennum fortíðar og nútíðar. Og í Breiðfirðingi má lesa ljóð eftir frægustu skáld þjóðarinnar eins og Jóhannes úr Kötlum og Jakob Smára
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.