Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Side 39

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Side 39
BREIÐFIRÐINGUR 37 í ströngu erfiði þangað til sjór féll yfir tréð. Og ekki var þó þá losað meira en svo, að við bárum það allt heim með okkur, og voru þó léttar byrðar. F>að var þegar sýnt, að ekki var unnt að vinna meira að drumb þessum með járni einu saman, heldur þurfti annarra bragða að neyta. Var þá næstu daga unnið að því að útvega þrjá eða fjóra járnmeitla, mislanga. Þegar þeir voru fengnir og nokkuð af tréfleygum smíðað, var gengið að því að vinna námuna með áhöldum þeim sem hér að framan hafa nefnd verið, að við bættum hömrum og öxum. Var svo unnið að þessu fram eftir haust- inu, hvern góðviðrisdag, þegar faðir minn var heima. Unnið var þannig, að járnmeitlarnir voru hamraðir inn í hlið trésins og byrjað á efri og mjórri enda þess. Þegar járnmeitlarnir höfðu framleitt rifu, eins og þykkt þeirra leyfði, voru tré- fleygarnir slegnir inn, til þess að losa meitlana, þeir svo færðir neðar í sprungu þá, er komið hafði fram undan þeim áður, og svo koll af kolli. Loks kom járnkallinn til skjalanna, þegar meitla og fleyga þraut. Var hann þá ýmist notaður sem meitill og hamraður inn, meðan gekk, eða sem vogarstöng til þess að spenna upp fleka þá, stærri eða smærri, sem sprungið hafði fyrir. Stundum var og neytt vogarstangarafls með viðráðanlegum trjám, svo sem þriggja álna hálfplanka bútum. Stærsti flekinn, sem við náðum, mun hafa verið c. fjögra álna langur, c. % al. breiður í efri enda og c. 2 al. í hinn neðri. Engir unnu að þessu námuhöggi, aðrir en við feðgar. Var faðir minn kappsamur og duglegur við það, líkt og þegar hann var að glíma við grjót. Var lagt mikið kapp á að ná sem mestu upp af brandinum, áður frost og ísa legði á fjöruna. Þetta hafði reynzt svo gott eldsneyti, bæði loga vel og vera mjög hitamikið, að um var að gera að birgja sig upp fyrir veturinn. Var nú fluttur heim á hestum aflinn, venju- lega tveim eða þrem eftir tveggja til þriggja daga vinnu, enda varð ekki eldiviðarlaust á Níp þenna vetur. Kom það sér vel, þar sem að eins var á að skipa tveim drengjasnáðum, öðrum fimmtán og hinum þrettán ára gömlum, til aðdrátta að búinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.