Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 43

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 43
BREIÐFIRÐINGUR 41 til þess að þær jurtir yxu fyrir örófi alda, er brandurinn síðar er orðinn til af. Gæti þá og fengist úr því skorið, hvort lofts- lag það og jarðvegur, sem framleiddi jurtirnar, einnig hafi getað framleitt slík risatré, sem surtarbrandstré okkar var (frumskógagróður). Um tréð er nefnilega sá möguleiki fyrir hendi, eða öllu líklegri, að það hafi af sjó rekið, líkt og algengur rekaviður síðari tíma. Að vísu hefði sjór þurft að standa minnst tíu til tólf fetum hærra á landið á þeim tíma, er það varð landfast þarna. En ekkert er í vegi fyrir, að svo hafi verið. Það er vitað að Vesturland hefur lengi verið og er enn að rísa úr sjó, og það svo ört, að á þeim sjö árum, sem eg dvaldi á Níp (1874-1881), var þessi landhækkun sýnileg og greinileg á nýjum skerjum, sem komu upp. Og þó við strákarnir létum okkur ekki hugkvæmast að mæla hækkun- ina, þá þykist eg geta sagt það ábyggilega, að hún hafi ekki numið undir átta til tólf þumlungum á þessu árabili, eða lið- lega þumlungi á ári. Og hvað getur það þá hafa stigið um þau hundruð eða þúsundir alda, sem þurft hafa, til þess að breyta tré í surtarbrand. - Þetta langa og þunga mál um brandinn þynni eg nú út með léttmeti. Eg fór bráðlega að gjöra tilraunir með trébrandinn sem smíðaefni. En að eins eftir einum nytjahlut man eg, og var hann þó öllu frekar gerður að gamni eða jafvel rælni. Þetta var kembulár fyrir Elínu systur mína. Var hann gerður líkt og heymeis, með fjórum stuðlum, fjórum hliðar- og gaflrim- um, allt úr tré. Var plægð nót í rimarnar, bæði á hliðum og göflum, svo og á stuðlana, þannig, að nótirnar horfðu hvor á móti annarri. I þessar nótir var svo rennt spjöldum, tveimur á göflum og fjórum á hliðum. A milli spjaldanna voru hafðir trérimlar með nót á báðum hliðum fyrir spjöldin að falla í. Voru trérimlar þessir jafnþykkir rimunum og gengu í nótum rimanna, eins og spjöldin. Að utan var þó hryggur á þeim, c. Vs þuml., sem því tók út af rimunum, og voru hliðamar beggja megin hryggsins grafnar á mjög einfald- an hátt. Rimar og rimla hafði ég úr vel hvítum viði og spjöldin úr surtarbrandi. Trébotn var í lámum. Spjöldin munu hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.