Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Síða 65

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Síða 65
BREIÐFIRÐINGUR 63 af innfluttu fánýti úr búri okkar, kaffi, sykri og dauðu hveiti- korni. Hann var oft gestur okkar og veitti okkur í staðinn af ofgnótt sinna andlegu og áþreifanlegu auðæfa. Mál hans er hástuðluð hending, lífsreynslan löng og dýr. Þar sem við erum nú orðin nákunnug á næstu bæjum dirf- ist ég að bjóða þér, lesandi góður, heim á nokkra þeirra, okkur verður ábyggilega vel tekið. - Það er styst að Tindum: Bergur bóndi mun skemmta okkur með hnyttinni frásögn og hans góða kona ber fram kaffi. Þá munum við rata að Heina- bergi, þangað sóttum við mjólk alla daga og þar verður okkur haldin veisla. Steinunn húsfreyja lofar okkur kannske að heyra vísupart eftir vinina sína, Stefán frá Hvítadal og Jóhannes úr Kötlum, jafnvel stef eftir sjálfa sig, það gæti hún. Hugurinn mun einnig hvarfla til Steins Steinars. Stein- grímur bóndi gefur sér vissulega tíma til að spjalla við okkur þó túnið sé stórt og tíðin bölvuð og annir kalli að. Hvað um heimasæturnar, nóg fyrir þær að gera, allt fyrir starfið. Heina- berg er stórbýli, glæsilega hýst - það eru allar jarðir hér. Og allir eru hér milljónamenn, ef ekki í veraldlegum þá and- legum auði. Með söknuði kveðjum við á þessum bæ, tökum mjókur- brúsann, kannske smjörsköku af strokknum, og maður minn, bústið rauðreykt hangikjötslæri. Við biðjum að heilsa á Fagradalsbæina því tíminn er naumur. Og fyrst Búðar- dalsá er farin að grynnast höldum við útfyrir aftur. Jeppinn er orðinn henni vanur, vissara þó að taka viftureimina af. Við rötum að Hvalgröfum. Þar býr hann Gísli, foreldrar hans, og konan hans fallega, dóttir tveggja eylanda og dálít- ill patti sem einhverntíma verður karl í krapinu. Svo er það Barmur. Þar býr nafni minn og hann skal út með ærlegan nefdrátt. Þetta er dásamlegt fólk, og ætti skilið langa sögu. Hvernig hefðu við farið að fyrst í vor, ef ekki hefði við notið nafna míns og Gísla? Nafni minn í Barmi á 60 ára merkissögu að baki. Hún ger- ist vítt um þetta land og fleiri. Það kom á daginn að hann hafði lengi framan af ævi búið í Hörgárdal og hampað þar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.