Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 78

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 78
76 BREIÐFIRÐINGUR yfir miklum auðlindum til sjávar, sem hefur aukið lífsmögu- leika til betri afkomu, enda hefur útgerðin tekið miklum breytingum og skipafloti stækkað allmikið frá fyrri tíð. Fyrr á öldum kom snemma fram vitneskja um hin feng- sælu fiskimið, sem varð til þess að fólk úr öðrum byggðum svæðum leiddi hugann að búsetu á Snæfellsnesi með von um betri lífsafkomu vegna góðra fiskimiða, sem löngum hefur haldist í gegnum tíðina eins og vitað er, og verður ávallt frumskilyrði þeirra, sem á þessum stöðum búa. Þess hefur verið getið að þegar hinir fyrstu byggðakjarnar mynduðust á íslandi, þá er talið að það hafi verið norðanvert við Snæfells- nesfjallgarðinn og vestur fyrir Snæfellsjökul. Það verður að ætla að kauptúnin þrjú, Stykkishólmur, Ólafsvík og Hellissandur ásamt sveitarfélögum, muni hafa notið góðs af fengsælum fiskimiðum á Breiðafirði og við Snæfellsnes. Að vísu hefur einkum verið getið um Gufu- skála og Rif frá fornri tíð varðandi fengsæl fiskimið, en það er löngu fyrir mitt minni. Þó má geta þess að á mínum ungl- ingsárum, sá ég menjar þessa tíma, setningarraufar á fjöru- hellum eftir kjöl seglbátanna í lendingarstað þeirra við Gufuskála, svo ekki verður efast um staðreyndir á útgerð snemma á öldum á útnesjum Snæfellsness, sem oft er til vitnað. En sú byggðasaga er löng og mér er ekki kunnugt um hvort nóg hafi verið gert að því að kynna hana mannlífinu fyrir vestan, um sögustaði og athafnir frá liðnum áratugum, því þar er að finna mikinn fróðleik fyrir samtíðina og fram- tíðina um Snæfellsnesið. En það komu margir menn úr ná- grannabyggðum til vertíðar á Hellissandi áður fyrr þegar ég var að alast upp, og er þetta mér minnisstætt frá þeim tíma, einnig höfðu útvegsbændur vinnumenn til ársdvalar, enda höfðu þeir þar nokkurn fjárbúskap. Þar hafa myndast byggðakjarnar vegna útgerðar, enda hefur fólki fjölgað af slíku athafnalífi, þó stutt sé í kletta- strönd og björg. Einnig eru þar talsvert stórar grasbreiður, en krían á þar varpsvæði og svo hefur verið um mannsaldra.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.