Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 80

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Blaðsíða 80
78 BREIÐFIRÐINGUR bauð mér sumarvinnu, að taka að mér það embætti að passa kýrnar fyrir þorpsbúa, sem áttu þær, en þær voru 30 talsins. Að launum fengi ég kr. 8,00 fyrir hvern grip yfir sumarið. Ég tók þessu tilboði, enda þekkti ég vel til nautgripa vegna veru minnar í sveitinni. Mitt verk var að fara með kýrnar til beitar á morgnana og sækja þær seinni hluta dags, en það tók marga klukkutíma hverju sinni. Kýrnar rásuðu mikið, en það er þeirra vani. Þær sóttu mikið til fjalla, einkum Skarðsheiðar, sem áður er getið, enda var þar að hafa kjarngóða beit og settu þær ekki fyrir sig umtalsverða vegalengd og vatnsföll. Ég leitaði eftir því að finna þeim bestu haga, en það kostaði mikla yfirlegu og pössun. Kýrnar skiluðu frábærri nyt, sem var mitt áhuga- mál, það fékk ég goldið með ánægju og þakklæti eigenda þessara nytjaskepna. Eftir þetta sumar stundaði ég þá vinnu sem til féll, bæði til lands og sjávar. Árin liðu og ýmislegt leitaði á hugann um mannleg umsvif. Félagsmálastörf voru umtalsverðir þættir í lífi þessara beggja kauptúna á mínum uppeldisárum. Á Hellissandi voru að minnsta kosti fjögur félagssamtök. Kvenfélag, sem vann að hjálpar- og líknarmálum og lét sig varða ýmsa aðstoð við börn og mæður, ef um veikindi var að ræða og þá margs konar góðgerðarstarfsemi. Verkalýðsfélag, sem vann að stéttarmálum og menningar- málum hvers konar, svo og að fá viðurkennda kauptaxta, sem var hörð barátta á sínum tíma þegar verkalýðsfélögin voru að festa rætur í þjóðfélaginu. Góðtemplarareglan, sem kom með háleitar hugsjónir til verndar hinum saklausu og bjargar hinum föllnu. Innan þessara samtaka voru allir systur og bræður á trúarlegum siðgæðis grundvelli. Góðtemplarareglan er byggð upp á frá- bæru fundarformi og má geta þess að Sameinuðu þjóðirnar hafa tekið þetta fundarform til fyrirmyndar, svo mikils virði er það að þeirra áliti. Ungmennafélagshreyfingin kveikti nýjan eld, sem mynd- aði bjarma félagslegrar menningar og veitti félagsstraumum til æskulýðs landsins á sínum tíma. Það er skoðun mín að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.