Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 107

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 107
BREIÐFIRÐINGUR 105 kvæðið, en það var orkt undir laginu „Á vængjum vildi ég berast“. Ef til vill er þetta kvæði einhvers staðar geymt og væri gaman, ef það fyndist. Eftir að allar hamingjuóskir voru um garð gengnar, gekk fólkið út og veisluborðin voru sett upp. Veðrið var yndislegt og hélst svo út kvöldið, glaða sólskin og logn. Fólkið labbaði um í góða veðrinu og þeir, sem vildu reykja gátu gert það, því á borði fyrir utan húsið voru ekta Havanavindlar. Vín- föng voru ekki höfð um hönd. Næst var tilkynnt að maturinn væri tilbúinn og fólkið beðið að gjöra svo vel og ganga inn og setjast að borðum. Aðalrétturinn var kindasteik, og minnir mig að slátrað væri tveimur veturgömlum kindum í veisluna. Maturinn var allur tilreiddur heima í bænum, steikin og allt sem henni tilheyrði. Ekki man ég lengur hver sá um mat- reiðsluna, en það mun hafa verið kona úr sveitinni. Pegar fór að líða á matarveisluna fóru ýmsir að biðja sér hljóðs og mæla fyrir minni brúðhjónanna. Nokkru eftir miðnættið kom kaffið og alls konar kökur og tertur. Var þá spjallað saman og stundum heyrðist glamrað í bolla með teskeið og beðið sér hljóðs. Ræðumenn voru Ólafur hrepp- stjóri, Guðbrandur Benidiktsson, síðar bóndi á Broddanesi, Júlíus Björnsson, bóndi í Garpsdal og prestarnir, áður- nefndir. Eað var komið framundir morgun þegar fyrstu gest- irnir fóru að hugsa til heimferðar. Ég minnist þess að sólin skein glatt yfir Tunguheiði þegar við Bjarni vorum að sækja hesta og hjálpa gestum að leggja á. Eftir að gestum var farið að fækka, kom allt heimafólkið uppeftir til að borða og njóta kræsinganna. Þá voru brúðhjónin horfin heim og komin í brúðarsængina. Ég mun vera sá eini, sem enn þá er uppi af þeim er sátu þetta brúðkaup í Króksfjarðarnesi. Hafliði Hafliðason Efngu hjónin fóru svo að búa á Valshamri í Geiradal. Þá hafði Ólafur hreppstjóri fengið sér ráðskonu, er Hákonía
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.