Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 121

Breiðfirðingur - 01.04.1987, Page 121
BREIÐFIRÐINGUR 119 til að sinna gripum og mjöltum. Þá las ég í blaði grein eftir danskan mann, sem komið hafði í jólaheimsókn frá Banda- ríkjunum og lýsti veru sinni þar og lífi þar yfirleitt. Vægast sagt - kveikti þetta í mér brennandi löngun, en til hvers? Ja, ég var ekki viss um hvað, en ég braut heilann um hvað ég gæti gert. Var það mögulegt fyrir mig að komast til þessa fyrirheitna lands? Ég ræddi þetta við einn piltinn og lét þau orð falla að ég ætlaði að reyna að komast til Bandaríkjanna um vorið. Nokkrum dögum eftir jól spurði Kláus mig hvort ég vildi ráða mig hjá sér næsta ár. Sagði ég honum þá að ég væri að hugsa um að fara til Ameríku. „Ná, skal du det?“ Svo töluðum við um þetta fram og til baka, sagðist hann þekkja danskan mann, Kristján Sörensen, sem ætti heima í Illinois- ríki, nálægt Chicagoborg. Hann skrifaði Sörensen og bað hann um upplýsingar, hvort það væri ráðlegt fyrir mig að fara til Bandaríkjanna og möguleika að fá vinnu. Leið nú og beið. Seint í febrúar kom bréf frá Sörensen. Kvað hann velkomið að ég kæmi og kvaðst geta útvegað mér vinnu. Petta voru nú góðar fréttir. Fór ég nú til umboðs- manns skipafélagsins Scandinavian American Line til að panta far. Þar fékk ég þær upplýsingar að ég yrði að bíða í 12 mánuði því kvótinn væri yfirfylltur. Fór ég heim vonsvik- inn en ekki af baki dottinn. Ég hafði heyrt að ungur maður í nágrenninu væri að fara til Canada. Fór ég og talaði við hann og fékk þær upplýsingar að innflutningur til Canada væri alltaf opinn. Fór ég aftur til umboðsmannsins til að panta far til Canada í apríl. „Nú, ertu kominn aftur,“ sagði hann. „Já, ég ætla að fara til Canada.“ Það kvað hann í lagi, því kvótinn þangað væri aldrei fylltur. Spurði hann um nafn mitt og sagði ég honum það. Leit hann þá á mig stórum augum og spurði hvar ég væri fæddur. „Á íslandi,“ svaraði ég. Hann komst að raun um að ég hefði íslenskt vegabréf og þess vegna gæti ég farið til Bandaríkjanna hvenær sem ég vildi, því kvótinn fyrir ísland væri ekki fylltur. Pantaði ég nú far 29. apríl með Scandinavian American Line og skipinu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.