Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Side 18

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Side 18
16 BREIÐFIRÐINGUR óvart hafi Sigþór ekki verið ásamt fleirum á þilfari norðan til á Röstinni í gær. Dagurinn var skjalfestur. Seinna um sumarið kom skipið, sem Sigþór var á, heilu og höldnu upp á Ólafsvík og kom þá í ljós, að þeir höfðu verið þennan sama dag norðan til á Röstinni“. Olla vildi fá meira að heyra af þessu tagi, og tók Þorkatla vel undir það og sagði þá m.a.: „Ég kenndi öllum mínum börnum að lesa, en ég gat ekki haft þann hátt á að setja þau á hné mér og hafa stíl, eins og nú er siður; ég mátti ekki missa tíma til þess. Þegar ég var við rokkinn og spann, lét ég barnið vera við hlið mér, halda á bók- inni og læra stafina á versi, sem ég hafði valið, og gat ég þá leiðrétt það, án þess að hætta við spunann. Mér fannst eins og mér hefði verið bent á framtíð hvers barns og valdi versið eftir því. Eitt fyrir sig var það, þegar ég byrjaði að kenna Sigurði Kristófer að lesa, flaug mér í hug versið að tarna í Hallgríms- sálmum: „Höndin þín Drottinn hlífí mér, þá heims ég aðstoð missi“. Var þá sem hvíslað væri að mér framtíð hans eins og kom á daginn. Ég fór aðeins einu sinni suður til þess að heimsækja Sigurð minn Kristófer. Fólkið, sem ég gisti hjá í Reykjavík, vildi endilega láta fylgja mér inn í Laugarnes. Ég kvað þess ekki þurfa, ég mundi rata án þess. Það kom til af því, að ég hafði þá eitt sinn um sumarið verið að hreykja mó uppi á fjalli og þá eitthvað komið yfir mig, svo við mér blasti feikna stórt hús með mörgum gluggum og vegurinn að því. Húsið færðist eins og nær, og ég geng upp tröppur inn í það, síðan upp stiga og tók þá við langur gangur. Inn af honum fer ég í herbergi, og var sonur minn þar liggjandi í rúmi, sárveikur að mér fannst. Meira var það ekki, en þessi sýn öll varð til þess, að ég dreif mig suður og sannaðist þá, að það sem fyrir mig bar á mófjall- inu var ekki tómt rugl“. Þorkatla var talin stálgreind og minnug, og margt kunni hún af sögum, þulum og vísum, svo sem fram kemur í bréfi Sig- urðar Kristófers, er síðar verður birt. A Ólafsvíkurárunum var Þorkötlu, þá komin yfir sjötugt, treyst til að stjórna fiskverk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.