Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 25

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 25
BRÉF TIL MÓÐUR 23 allt tilsagnarlaust. Hann hafði þann hátt á að taka eitt verkefni í senn og las rækilega og með áhuga, þangað til hann skildi og hafði lært svo vel, að engin hætta var á, að það læki úr honum eins og hripi. Framan af þótti honum erfitt að læra ensku, eða þangað til hann náði í bækur Darwins. Um það sagði hann: „Þá fór mér fyrst að fara fram í málinu, þar fann ég nokkuð, sem ég hafði ánægju af að lesa, þar hitti ég skýra, rökrétta og frumlega hugsun, setta fram á skínandi fögru máli“.7 Darwin var einn af hans mestu uppáhaldshöfundum til dauðadags. Seinna las hann fjölda bóka og ritgerða á ensku um guðspeki. trúfræði, heimspeki og náttúrufræði. Margt þýddi hann úr ensku. Hann komst vel niður í þýsku á bók, las t.d. á því máli mikið rit í stjörnufræði. Dönsku las hann og talaði og hafði mikla þekk- ingu á öðrum norðurlandamálum. A fyrri árum sínum í Laugarnesi fór Sigurður Kristófer að læra esperantó, en þó einkum eftir að kennslubók Þorsteins Þorsteinssonar, síðar hagstofustjóra, kom út, sem var 1909. Sigurður Kristófer varð mjög leikinn í því máli og kenndi nokkrum sjúklingum það svo vel, að oft mátti heyra langar samræður þeirra á esperantó. Hann þýddi á það mál mörg kvæði eftir Jónas Hallgrímsson. Mjög góð þótti þýðing hans á „Blá blá“, er birtist í ritum esperantista. Hann hafði allmörg ár bréfaskipti við esperantómenn víðs vegar um lönd, en trénað- ist smám sanran upp á því, þegar þau virtust lítt fallin til nokk- urs þroska, en vera nrest um frínrerkjakvabb og aðra slíka markleysu. Sigurður Kristófer unni íslenskri tungu mjög heitt og varð beinlínis reiður, ef hann sá illa skrifað íslenskt mál. Hann lagði sig því rnjög fram um að tenrja sig að skrifa fyrirmynd- armál og varð rnikið ágengt. - Hann gerði meira en að nema. Lærdómurinn stálmaði ekki í honum, eins og stundum getur borið við. Hann veitti óspart af því, sem hann átti og þráði heitt að fræða aðra. 7. Vörður 5. september 1925.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.