Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 41

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 41
BRÉF TIL MÓÐUR 39 til þess að eggja hann á að halda áfram á brautinni, sem hann var kominn á, en þeirra fremstur, ásamt Sigurði Nordal, var dr. Páll Eggert Olason. Báðir mæltu þeir eindregið með því við háskólaráð, að úr Sáttmálasjóði yrði veittur styrkur til út- gáfu „Hrynjandi íslenskrar tungu“, en bókin kom út seint á ári 1924. Sigurður Kristófer telur, að fræði ritsins geti naumast heitið hagnýt vísindi, en hver grein, sem tjalli um fegurð, sé að því leyti nytsöm, að hún eigi sinn þátt í göfgi sálna, þótt arður sá, sem af henni verður, sé ekki að jafnaði verðlagður. Bókin hefur þrenns konar tilgang 1 upphafi bókar eru katlarnir „Tildrög og tilgangur“ og „For- spjall“. Verður hér einkum dvalist við þá með orðfæri höfund- ar, en hann telur bókina hafa þrenns konar tilgang: „Sá er hinn fyrsti, að sýna, að Islendingasögur og önnur ágætisrit, er færð hafa verið í letur í fornöld, bera vitni um áður enn þá meiri listfengi en mann hefir jafnvel grunað. Það mun láta nærri sanni að segja, að flestar munu sögumar eins vel „ortar“ og kvæðin, er skáldin kváðu í fornöld. Margir kafl- ar þeirra eru svo vel sagðir, að orðhagir menn einir og skáld fá vikið þar svo til orðum, að ekki spillist hrynjandi. Er þeim líkt farið, og vísum, þar sem hagmælsku þarf til þess að hnika svo til orðum, að ekki raskist kveðandi. Er því líklegt, að enn þá meira orð fari af fornritum, er mönnum skilst, hve höfundarnir íslensku settu sér fastar reglur um málfar. ... Sá er annar tilgangur þessarar bókar, að benda á það, að miklar eru líkur til þess, að hrynjandin geti orðið styrkur nokkur, þegar forn rit eru rannsökuð til þess að grafast fyrir um höfunda. Gerum ráð fyrir því, að vafi leiki á um það, hvort einhver saga hafi orðið til úr tveimur sögum eða fleirum, og sé því ekki einn höfundur hennar. Málfarshættir koma best í ljós, þegar hending hver er rannsökuð. Sumar hendingar eru einum höfundi tamar, þótt aðrir beiti þeim sjaldan. Er því eins háttað, sem sumum skáldum lætur betur að yrkja undir einum hætti en öðrum. Hugsanlegt er, að langt verði komist í þessum rann-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.