Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 49

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 49
BRÉF TIL MÓÐUR 47 í kaflanum um stuðlaföll er margt vel sagt, en flest eða allt kunnugt áður. ... Dæmi þau, sem höf. velur um stuðla í óbundnu máli, eru flest rétt, en kreddur hans leiða hann einnig hér út í öfgar og hann nefnir stuðla, er höf. hafa ekki haft hug- mynd urn sjálfir, enda verður oft ekki hjá því komist að nota orð, sem byrja á upphafsstaf, án þess að um stuðlun sé að ræða.“ í lokin víkur dr. Alexander að því, að hrynjandi annarra mála hafi verið allmjög rannsökuð af ýmsum fræðimönnum og nefnir í því sambandi tvo Þjóðverja, einn Norðmann og einn Dana. Leitt sé til þess að vita, að jafn gáfaður maður og höf. er og glöggskyggn á margt um málfar vort (um það ber bókin vitni) hafi ekki hirt um að kynnast erlendum fræðiritum áður en hann samdi bók sína. „Myndi hann þá hafa komist hjá mörgum villukenningum og hagað rannsókn sinni á annan hátt“. „Islenskur sannleikur um islenska tungu“ Sigurður Kristófer Pétursson svaraði ritdómi dr. Alexanders í mjög löngu máli, sem birtist í „Tímanum" 4. og 11. júlí 1925. Ekki verður hér vikið að staglkenndum skýringardæmum í svarinu fremur en í ritdómi dr. Alexanders, en að nokkrum almennum atriðum og þá m.a.: „Dr. Alexander hefur ritað um bókina „Hrynjandi íslenskrar tungu“ og birt ritdóm sinn í „Eimreiðinni“, síðasta hefti. Ætlan mín var sú, að semja alllanga ritgerð um ritdóma þá, er birtast kunna um bók þessa, bæði í erlendum blöðum og innlendum. Líklegt er, að eitthvað verði á þeim að græða flestum, sumum mikið, öðrum lítið, eins og vant er að vera um ritdóma. Bjóst eg við að verða að bíða með grein þessa eitt ár eða jafnvel tvö. En ritdómur dr. Alexanders er þannig, ber vitni um svo mikið skilningsleysi eða svo mikla fáfræði, að hann verður eigi tekinn með öðrum. Honum hæfir eigi að vera nefndur í sömu andrá, sem rildómur sr. Jóhannesar, er hann hefir birt í „Verði“. Ritdómur sá ber bæði vitni um fræðimennsku og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.