Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 76

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 76
74 BREIÐFIRÐINGUR ingi sem rak Líftryggingafélagið Andvöku. Svo starfaði ég sjálfstætt nokkurn tíma. En um þetta leyti snýst það nú þannig að ég keypti með tengdaföður mínum jörð í Mosfellssveit, Miðdal II. Það voru tvær jarðir í Miðdal. Guðmundur Einars- son, ættaður úr Laugardal, hygg ég að hafi flutt að Miðdal og keypt þá jörð alla. Hann var faðir Einars í Miðdal og Eiríks, afa Vigdísar forseta. Hálflendan Miðdalur II var lengi í eyði. Margir höfðu átt hana, þar á meðal Sigfús Blöndal útgerðar- maður og Einar Benediktsson skáld. Hann hafði keypt jörðina vegna gullnáms. Þar voru kvarsnámur í sameign sem gullvott- ur fannst í. En eins og flest hin miklu fyrirtæki Einars beið gullleitin skipbrot eftir fyrra stríð. Mér finnst að margir hafi kastað steini ómaklega að Einari Benediktssyni og talið hann fullkominn ævintýramann, en meta það ekki að stríðið 1914 átti vafalaust sterkan þátt í því að þessi fyrirtæki hans runnu út í sandinn. Umrædd jörð, Miðdalur II, var til sölu. Egill Ámason stór- kaupmaður og börn hans höfðu eignast jörðina, meðal annars vegna nýtingar á kvarsnámunum. En svo vildi Egill selja og mér fannst þetta spennandi. Við Ríkarður Jónsson tengdafaðir minn keyptum 1950, síðar var stofnað nýbýli úr hluta jarðar- innar og skírt Dalland. Gamli bærinn hafði staðið í túninu í Miðdal, en ég byggi Dalland upp á öðrum stað. - Hvað bjugguð þið með? - Það var sauðfé. Þarna var lítill heyskapur. Aðeins gamla túnið í Miðdal. Þarna höfðum við þó sauðfé, enda beitilandið geysivíðlent. Það kom á fjórða hundrað af fjalli síðasta haust- ið. En þá kom upp gamaveiki. Eg lenti í að kaupa hrút sem reyndist garnaveikur. Svo ekkert var annað að gera en hætta sauðfjárbúskap. Upp úr þessu fór ég að stunda kennslu og var fyrst kennari við Gagnfræðaskólann í Kópavogi. En fljótt kom þá í ljós að ekki var hægt að stunda vinnu með því að búa þarna vegna snjóalaga á vetrum. Þá byggðum við hús þar sem nú er þéttbýlið í Mosfellsbæ þar sem við sitjum núna. Þá varð ég fljótlega samhliða kennslunni fulltrúi sýslu- mannsins í Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.