Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 96

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 96
94 BREIÐFIRÐINGUR þótti líka vænt um hestana sína, eins og pabba hans, enda voru þeir félagar hans á löngum og oft erfiðum ferðum, en hann hafði á hendi póstferðir í nær 25 ár, þær sömu og afi minn hafði haft, út um Snæfellsnes. Á ferðum þessum komst hann oft í hann krappan í hríðarveðrum og ófærð að vetrinum. Þá gat hann heldur ekki haft hestana nema stutt á leið, því að yfir 4 fjallvegi varð að fara svo slæma að ófært var hestum á vetr- um. Það voru Tröllaháls og Búlandshöfði og svo Fróðárheiði og Kerlingarskarð. Pabbi varð þá að ganga og bera póstinn eða draga á sleða. Stundum varð hann að hafa menn með sér, ef pósturinn var mikill. Oft kom það fyrir að aðrir menn fengu að fylgjast með pabba á póstferðunum, sérstaklega yfir fjall- vegina að vetrinum. Það var gott fyrir hann, því að þá var hann ekki einn á ferð, en þó bar það við, að hann hefði heldur viljað vera einn, því til dæmis sagði hann þessa sögu: Maður nokkur bað um að verða honum samferða yfir Kerlingarskarð. Það var dimmviðri og hríðarmugga, svo ekki sást til fjallanna, og lítið fram á veginn, enda var þá enginn upphlaðinn vegur. En er þeir komu upp fyrir Djúpagil, varð maðurinn svo ramm- villtur, að hann vildi endilega fara í þveröfuga átt. Hann stóð fast á því að pabbi væri að villast. Pabbi var að verða alveg í vandræðum með hann og gat með naumindum komið honum áfram með sér, en er þeir komu suður í Dufgusdal var Straumfjarðará auð. Þá sagði maðurinn, að nú sæi pabbi lík- lega hvort þeir ekki væru villtir, því að áin þessi ætti ekki að renna í þá átt sem hún rynni, og fannst þá manninum áin renna upp í móti. Pabbi fékk hann þá til að reka hendumar ofan í ána, svo hann gæti fundið hvernig straumurinn lægi og tókst honum þá að átta sig. Eftir það fylgdi hann pabba mótþróa- laust. Oft var mamma áhyggjufull er pabbi var í þessum vetrar- ferðum, og einu sinni urðum við öll mjög hrædd um hann. Klukkan var að verða 6 að kvöldi. Þá kom afi minn inn í bað- stofuendann til okkar og horfði á stóru klukkuna á meðan hún sló, og sagði svo: „Nú ætti Hannes minn að fara að koma úr því klukkan verður 7 til 8“. En klukkan varð 8, og hún varð 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.