Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 103

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 103
M INNING AR 101 loft og jörð var l'ullt af lífi. Það kom fyrir að við heyrðum ann- arleg hljóð, er við rákum kýrnar yfir mýri fyrir neðan Einbúa. Þá urðum við smeykar, og hröðuðum okkur heim. A hvítasunnudag, vor eitt, átti eins og venja var að ferma börn í Hólminum. Þá áltum við að fá að fara í kirkju og hlökk- uÖum mikið til. Þess vegna fórum við nokkuð snemma með kýrnar í hagann, svo við gætum orðið nógu fljótar að borða og búa okkur í kirkjuna en þá byrjaði messa kl. 11 fyrir hádegi. Við Kata í Viðvík áttum að reka þann daginn. Allt gekk vel, og við fórum sem leið liggur upp á Einbúa og létum kýrnar rölta út og upp fyrir holtið. Einbúi er langt holt, sem er með háu klettabelti að norðan og myndar það líkt og húsburst. Þegar við nú stóðum þarna á kollinum heyrðum við allt í einu fallegan söng, sérstaklega var það kvenmannsrödd sem mest bar á, en hvítasunnusálmur var sunginn - fyrst eitt vers, þá annað og það dó út. (Það hefur einhvernveginn fest í minni mínu að lagið væri “Skín á himni skír og fagur“). Við hlustuð- um hugfangnar - og Kata sagði undrandi: „Hver getur verið að syngja?“ „Það veit ég ekki,“ svaraði ég. - „Ætli það geti verið Kristín Sveinsdóttir“ en hún var organisti og forsöngvari í kirkjunni, og mesta söngkona sem ég þá vissi um. Kata stakk þá upp á því, að við færum upp fyrir „Einbúa“ til að vita hvort við sæjum nokkurn, en það vildi ég ekki, fannst það víst vera of mikil forvitni, og ef við svo rækjumst á fólkið, vissum við ekki hvað við áttum að segja. Það varð því úr, að við snérum heim, og sögðum frá þessu. En fólkið heima var farið að búa sig í kirkjuna, og fannst þvf víst fátt um þessa vitleysu í okkur, að fólk væri komið langt upp í haga og farið að syngja hástöf- um kl. 10 á hvítasunnudagsmorgun. Og við hættum þá líka að tala um þetta, en ég gleymdi því ekki. Síðan hef ég aldrei heyrt sungið í „Einbúa“. Jólaminningar Og tíminn leið - það leið að jólum - hátíð hátíðanna - hátíð Ijósanna - ljósinu í skammdegismyrkrinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.