Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 142

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 142
140 BREIÐFIRÐINGUR skorað væri á stjórnvöld að stuðla að því að smíðaðar yrðu trillubátavélar hér innanlands. Hlátur var gerður að þessari til- lögu, en ef betur hefði verið að gætt, var þessi tillaga vel fram- bærileg. Á þessum tíma hafði vélsmiðja Guðmundar Sigurðssonar á Þingeyri þekkingu og tækni til þess að smíða svokallaðar glóðarhausvélar. Danir framleiddu þá margskonar vélar en voru ekkert betur settir en íslendingar með hráefni til slíks iðnaðar svo sem kol og málma, höfðu aðeins verkkunnáttu fram yfir okkur. Hefði þessi tillaga verið tekin alvarlega og henni sinnt, væri ef til vill öðruvísi umhorfs hjá okkur íslensk- um. Eins og áður er getið hlóðust á Þórólf nrörg félagsmálastörf. Hann var um áratuga skeið formaður ýmissa félaga. Hann var upphafsmaður margra tillagna sem náðu fram að ganga. Á honum mæddi framkvæmd þeirra oft mest, enda margoft falin úrlausn mjög erfiðra mála. Hann lagði hverju góðu máli lið. Þórólfur var vel heima í íslendingasögum og öðrum forn- sögum og vitnaði oft í þær. Þar kvartaði einn kappinn um að sverð sitt væri of stutt. Svar móður hans við því var þannig: „Gakktu þá feti framar í orustunni.“ Þórólfur gekk þeim mun fastar fram sem úrlausn mála var erfiðari. Það er hreint með ólíkindum hverju Þórólfur gat sinnt og hrundið í framkvæmd við þessi félagsmálastörf. Erfitt er að meta hver voru gagnlegust, enda þróuðust þau stig af stigi og styður hvað annað. Þó má geta sérstaklega myndun Ræktunar- sambands Vesturdala sem Þórólfur átti hugmynd að og hratt í framkvæmd. Aðstaða Þórólfs til að sinna þessum málum var afar erfið fyrst á árum. Hann bjó á sveitarenda og vegleysa í báðar áttir, allar ár óbrúaðar, og fullkomið dagsverk að komast fram og til baka í síma. í annan stað var Þórólfur haldinn mjög erfiðum sjúkdómi því hann var astmaveikur. Hann hefur oft á tíðum vogað heilsu sinni og jafnvel lífi á þessum ferðum sumar, vet- ur, vor og haust. í bókinni Bóndi er bústólpi sem út var gefin árið 1983 skrif-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.