Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 28

Breiðfirðingur - 01.04.1997, Side 28
26 BREIÐFIRÐINGUR „Hann hafði lært að smíða hjá Jakob Sveinssyni, sem var einn kunnasti og virtasti húsasmiður í Reykjavík ofarlega á sein- ustu öld og byggði þar fyrsta tvílyfta íbúðarhúsið. Það stendur enn við Kirkjutorg og með sömu ummerkjum og í upphafi. Meðan ég var hjá Eyvindi var töluvert smíðað þar af hurðum, gluggum, ýmiskonar húsbúnaði og ennfremur líkkistur, og við þá smíði var hann kenndur. Þá var þar mikið um innrömmun á myndum. Við vorum 5-6 á verkstæðinu, þar af tveir nemar. Sá, sem veitti mér mesta tilsögn var Geir Konráðsson, bróðir Konráðs læknis. Ég var hjá Éyvindi í sex ár, fjögur sem lær- lingur og tvö sem sveinn og fékk þá 70 aura um tímann. Lang- mest smíðaði ég líkkistur og urðu þær um 400, sem ég fór höndum um að nokkru leyti.“ - Einhverjar sérstakar kistur minnisstæðar? „Efnið í kisturnar var þumlungsþykk fura. Þá var mikið til hætt að mála þær svartar, flestar voru því hvítar, einstaka eik- armálaðar. A einstaka var útskurður á köntunum á efstu fjöl- inni, kallað gallerí. Ég smíðaði kistuna utan um Tryggva Gunnarsson. Vitaskuld var gallerí á henni, en auk þess var hún mun stærri en venja var. Ég smíðaði aðeins eina kistu úr öðru efni en furu, og var hún utan um Andrés Fjeldsteð á Hvítár- völlum. Hann hafði lagt svo fyrir, að í hana væri höfð eik 1 'U” þykk. Skreyting var á hliðum og göflum - óslitin rósaflétta. Hafði Andrés verið búinn að fala Stefán Eiríksson myndskera til að annast það verk.“ - Varstu aldrei var við neitt? „Endrum og sinnum bar svo bráðan að með kistusmíði, að vinna varð á kvöldin og jafnvel á nóttunni. Aðeins í eitt skipti varð ég var við eitthvað yfirskilvitlegt. Skipti engu máli við hvora hlið kistunnar ég stóð eða gafla, en mér var fyrirmunað að geta gert mér grein fyrir í hverju áhrifin voru fólgin, og þau voru ekki óþægileg. I þetta skipti var ég að smíða kistu utan um Jón Olafsson ritstjóra. Hún var að því leyti frábrugðin því venjulega, að lokið á henni var tvöfalt, og það neðra var gler. Þegar að því kom að festa efra lokið sá ég, að Jón hafði verið lagður til í kjólfötum, en þess varð ég ekki var í annan tíma.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.